Okkar á milli - 01.12.1987, Blaðsíða 11

Okkar á milli - 01.12.1987, Blaðsíða 11
JÓLAPAKKIBARNANNA Atta bækur, pússluspil og taska með Mikka mús Nr.: 1657 Fullt verð: 3.450 kr. Okkar verð: 2.570 kr. Ódýr pakki sem ekki má vanta undir jólatréð Jólapakki Veraldar handa börnunum hefur ekki aðeins að geyma skemmtilegar bæk- ur, heldur einnig pússluspil og tösku með mynd af Mikka mús og fjölskyldu hans. Þennan ódýra pakka má ekki vanta undir jólatréð í ár. Panda og Lukku Láki Stærsta bókin í pakkanum er Alís í undra- landi eftir Lewis Carroll, einhver frægasta og vinsælasta barnabók allra tíma. Einnig eru í pakkanum þrjár litlar Pandabækur, Lukku Láki á léttum fótum, ein af Tak-bók- unum eftir Hjalta Bjarnason, en hann var aðeins níu ára, þegar hann samdi og teikn- aði þessar bækur, Keðjubókin Andrés og Soffía fara i fjallgöngur og loks felumynda- bókin Stebbitýndur. Allteru þetta skemmti- legar bækurfyriryngstu börnin-og ekki má gleyma pússluspilinu og töskunni. _ ^inriKiHon U Hvem vantar ekki osta- Vinsældir osta hafa farið mjög vaxandi að undanförnu og ostahnífar gera ostabakk- ann óneitanlega mun skemmtilegri. Osta- hnífarnireru úrvönduðu gæðastáli (18/10) og eru frá vestur-þýska fyirtækinu Market- schfein. - Athugið að panta sem fyrst því við fáum ekki aðra sendingu fyrir jól. Nr.: 2039 Fullt verð: 875 kr. Okkar verð: 787 kr. Greiða verður með krítarkorti eða gegn póstkröfu. II 11

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.