Okkar á milli - 01.12.1987, Side 15

Okkar á milli - 01.12.1987, Side 15
Nr.: 1660 Fullt verð: 2.063 kr. Okkar verð: 1.595 kr. Sannkallaður jólapakki í þennan jólabókapakka hefur Veröld valiö þrjár bækur, sem allar varöa spádóma um framtíðina. Jólin og áramótin eru einmitt vel fallinn til alls konar leikja, svo að vonandi hafafélagsmenn gaman af þessum bókum. í bókinni Spáð i spilin eru venjuleg spil notuð til þess að túlka hið sálræna sam- band, sem er á milli fólks og umhverfis þess. Bókin sýnir fram á það, hvernig leyndardómar framtíðarinnar birtast í spil- unum og hvernig nota megi þessa vitneskju til uppbyggingar og sjálfsþekkingar á líö- andi stund. Þessi vinsæla metsölubók út- skýrir hina fornu spádómslist, uppruna spil- anna, sögu þeirra og merkingu. í bókinni Stjörnumerkin og áhrif þeirra eftir Lindu Goodman er fjallað ýtarlega um öll stjörnumerkin. Þar eru skýrðir kostir okkar og gallar eftir því í hvaöa stjörnumerki við erum fædd. Hvers vegnaer maki þinn sífellt að skipta um áhugamál? Er hann kannski Tvíburi? Finnst þér ekki stundum eins og konan þín geti lesiðhugsanirþínar? Eftil vill stafar það af því, að hún er fædd í Sporð- drekamerkinu. Er vinur þinn þrjóskur? Þá er hann líklega í Nautinu. Þannig skýra stjörnumerkin hegðun okkar, og áhrif þeirra eru meiri en þig grunar. ). LINDA GOODMAN Leyndardómar stjörnufrœóinnar afhjúpaðir Yfir ein milljón eintaka þegar i SPAÐ I SI'ILIÍN I lllll li\|il|;| ;ið >|»il I 'tiljtllf^ \|lll hu Wm. v i *•] Um langan aldurhefurmönnum fundist eitt- hvað spennandi við að láta lesa í lófann á sér. En fæstir vita, að lófalestur er vísinda- leg aðferð sem getur veitt margvíslegar upplýsingar um skapgerðaieinkenni manna og hæfileika þeirra á ýmsum svið- um. í bókinni Lófalestur leiðir Peter West lesendur um völundarhús þessarar æva- fornu listgreinar. Náttúran hefur rist óafmá- anlegar rúnir sínar í hendur okkar, og margt óvænt kemur í Ijós, þegar farið er að lesa í lófann. Fyrsta flokks ástarsaga Nr.: 1661 Fullt verð: 843 kr. Okkar verð: 675 kr. . VEGUR ASTARINNAR DaniclleStcel l A A... *!£•£•,.:_ 1 j| >> y v -íA J V 4 w Astarsaga Veraldar núna fyrir jólin heitir að sjálfsögðu Vegur ástarinnar og er eftir hina kunnu skáldkonu, Danielle Steel. Þetta er afþreyingarsaga eins og þær gerast best- ar. Fyrir fullt og allt Hvað gerir falleg og sjálfstæð kona á hraðri leið upp framabrautina, þegar eigin- maður hennar segist skyndilega vera á förum - fyrir fullt og allt! Hann kveðst ætla að yfirgefa söguhetjuna Samönthu og fara til annarrar konu, sem hafði aðeins eitt fram yfir hana - gat átt barn. Hvað verður um sjálfstraustið og sjálfstæðið á slíkri stundu? - Þannig hefst sagan, og hún er spennandi frá upphafi til enda. Metsöluhöfundur Höfundur þessarar sögu, Danielle Steel er í fremstu röð þeirra sem skrifa fjölskyldu- og ástarsögur. Bækur hennar seljast í milljónum eintaka og eru í efstu sætum metsölulista bóka í Evrópu og Ameríku. Þetta er sjötta bókin eftir Danielle Steel, sem Setberg gefur út á íslensku. Hinar eru: Gleym mér ei, Loforðið, Hringurinn, í hamingjuleit og Þú sem ég elska. 15

x

Okkar á milli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.