Okkar á milli - 01.12.1987, Qupperneq 18

Okkar á milli - 01.12.1987, Qupperneq 18
Nr.: 1662 Fullt verð: 1.184 kr. Okkar verð: 1.528 kr. Tvær þýddar skáldsögur Fyrir þá sem hafa yndi af að lesa góðar skáldsögur um jólin höfum við valið tvær vandaðar sögur eftir viðurkennda erlenda höfunda. Samskipti kynjanna í bókinni Refurinn eru fjórar sögur eftir D.H. Lawrence, einn fremsta og umdeild- asta rithöfund Breta á þessari öld. Sög- urnar fjalla á ólíkan hátt um samskipti fólks, og ekki hvað síst um samskipti kynj- anna, það sem laðar fólk hvert að öðru og það sem skilur það að. Tregafull og gamansöm Þegar sagan Vertu sæll Hamilton eftir Catherine Cookson hefst, er söguhetjan Maisie á leið að gifta sig öðru sinni. Allar hörmungar fyrri ára virðast vera að baki. Það er bjart framundan, en ef til vill hafa forlögin aldrei ætlað Maisie óblandna hamingju. Þessi saga er í senn trega- blandinn og gamansöm. Smekkleg handklæði Greiða verður með krítarkorti eða gegn póstkröfu. Fullt verð: 3.434 kr. Okkar verð: 2.884 kr. Nr. 2062 Hvít Nr. 2063 Svört Nr. 2064 Blá Nr. 2065 Grá Nr. 2066 Rauð Þessi vestur-þýsku handklæði koma frá hinu þekkta fyrirtæki Florex og eru úr þykku og vönduðu frotte, eins og það ger- ist best. Við bjóðum nú saman í pakka eitt stórt baöhandklæði (100x150 cm.), tvö handklæði í venjulegri stærð (50x100 cm), tvö gestahandklæði (32x55) og tvö þvotta- stykki (15x20). Handklæðin eru boðin í hvítum, rauðum, svörtum, gráum og bláum litum, svo allir ættu að geta fundið lit sem fer vel á baðherberginu. - Athugið að panta sem fyrst því við fáum ekki aðra sendingu fyrir jól. PLÖTULISTI VERALDAR Úrval úr verkum Verð Nr. Plata Nr. Kassetta Safnplötur Týndu Johann Strauss 510 kr. 3154 4108 Kynslóðarinnar Mendelssohn 510 kr. 3152 4106 (tvöföld albúm) Verð Nr. Plata Nr. Kassetta Rachmaninoff 510 kr. 3149 4103 Mowtown 580 kr. 3175 4122 Mozart 510 kr. 3148 Upps. Procol Harum 580 kr. 3176 4123 Tchaikovsky 510 kr. 3146 4100 Birds 580 kr. 3177 4124 Beethoven 510 kr. 3147 4101 White Boys 580 kr. 3178 4125 Gershwin 540 kr. 3173 4120 Jim Groce 580 kr. 3179 4126 Ravel 540 kr. 3174 4121 John Mayoll 580 kr. 3180 4127 Them 580 kr. 3181 4128 Jólasálmar 150 kr. 3182 4129 Gamlar góðar lummur 150 kr. 3183 Upps. Lummur um allt land 150 kr. 3184 Upps. 18

x

Okkar á milli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.