Okkar á milli - 01.12.1987, Page 19
Sígilt úrvalsverk
Ritsafn Jónasar í einu bindi
Ritsafn Jónasar Hallgrímssonar meö for-
mála eftir Tómas Guömundsson er eitt
hinna sígildu úrvalsverka, sem Vaka--
Helgafell gefur út. Verk Jónasar eru gefin
út aftur og aftur og er þaö síst aö undra,
því aö Ijóö hans eru einhver dýrmætasti
menningararfur, sem þjóöin á.
Tvö listræn skáld
Jónas og Tómas eiga vissulega margt
sameiginlegt. Þeir eru hvor um sig listræn-
asta skáld síns tíma. Engum núlifandi
manni fer betur aö túlka Jónas Hallgríms-
son en Tómasi Guðmundssyni, enda er
formáli hans aö verkum Jónasar löngu viö-
urkennt listaverk.
Trúnaðarvinur þjóðarinnar
Meöan þjóöin veit aö hún er til verður nafn
Jónasar Hallgrímssonar órjúfanlega sam-
ofið þeirri vitund. Hann hefur, eins og Tóm-
as segir, „verið trúnaöarvinur þjóðar sinn-
ar í gleði og sorg. Ungurtók hann hanavið
hönd sér og benti henni inn á fyrirheitna
landið, og þannig hefur hann, öll þessi ár,
veriö förunautur hennar og vegsögumaöur
á leiðinni til meiri feguröar og frelsis.“
Nr.: 1663
Fullt verð: 2.340 kr.
Okkar verð: 1.638 kr.
AFÞOKKUNARFRESTIJR TILGREINDUR Á RAKHLIÐ
Eg óska eftir að greiðsla verði
ávallt □ / núna □ skuldfærð
á Visa □ Eurocard □
Gildistími:
□ □ / □□
Kort nr.
Þeir sem skipt hafa um heimilisfang fylli út þennan reit:
Heimili: _______________________ Sími: ______________
Póst n r.: _____
Staður:
SPURNINGALEIKUR MANAÐARINS
HVERSU MIKIÐ ÓDÝRARA ER BÓNUSTILBOÐIÐ (DÚKURINN)
EF ÞÚ TEKUR MÁNAÐARBÓKINA?
Muniö
eftir
frímerki
nh VEROLD
ISLENSKI BOKAKLUBBURINN
Bræðraborgarstíg 7, pósthólf 1090,
121 Reykjavík