Okkar á milli - 01.11.1988, Qupperneq 3

Okkar á milli - 01.11.1988, Qupperneq 3
Ég varð gagntekin á fimmtu biaðsíðu bókarinnar menn Veraldar viti ekki of mikið um bókina, áður en þeir lesa hana. Ég vil aðeins segja að lok- um, aö þetta er óvenjulega spennandi saga, og gátan er ekki að fullu ráðin fyrr en á síðustu blaðsíðum hennar.“ - segir Guðrún Þórðardóttir, deildarstjóri á Stöð 2, um Örlagasögu ,,Mér hafði verið sagt, aö á tíundu blaðsíðunni yrði ég svo spennt, að ég gæti ekki lagt bókina frá mér,“ sagði Guðrún Þórðardóttir, deildarstjóri barnaefnis á Stöð 2, í örstuttu spjalli við Okkar á milli um mánaðarbók Veraldar í nóv- ember, Örlagasögu eftir Johann- es Mario Simmel. ,,En á fimmtu síðu sá ég, að þetta var alls ekki rétt, því að þá var ég þegar orðin gagntekin af sögunni." Barnastjarna fær hlutverk Bókin fjallar um mann á miðjum aldri, sem var barnastjarna í kvik- myndum í Hollywood, en hefur ekki fengið hlutverk í áraraðir. Skyndilega er honum boðið að koma til Þýskalands og leika í kvikmynd, sem fjallar um örlög hans sjálfs: barnastjörnu, sem ekki hefur leikið í háa herrans tíð, en verður heimsfræg á ný með því að leika sjálfa sig. Á síðustu blaðsíðunum Síðan gerist hver óvænti atburð- urinn á fætur öðrum, sem ekki er vert að segja frá, svo að félags- Óvenjuleg uppbygging „Uppbygging sögunnar er frem- ur óvenjuleg. Höfundur lætur les- anda fylgjast með aðalpersón- unni á ýmsum skeiðum ævinnar. Þannig eru í rauninni margar sögur í bókinni, en þær eru allar sagðar á þann hátt, að lesandinn verður að fá aö vita hvernig hver saga endar og ekki síður hvernig þærtengjastsaman. OKKAR Á MILLI 3

x

Okkar á milli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.