Okkar á milli - 01.01.1989, Síða 11

Okkar á milli - 01.01.1989, Síða 11
Sjálfsögð r ■ r á hverju í bókinni Barnasjúkdómar og slys er lýst hinum venjulegu einkennum barnasjúkdóma í glöggu og auðskiljanlegu máli með fjölda mynda. Bókin er þýdd úr sænsku af Guðsteini Þengilssyni lækni, og er tví- mælalaust ómissandi bók fyrir alla uppalendur. Sjálfsögð Barnasjúkdómar og slys grein fyrir margs konar og áföllum og hvernig við þeim skuli bregðast: blæðingu, taugalosti, eitrun, bruna, kali og ýmsu öðru. Hér er leiðbeint um hvernig binda á um sár og bregðast við öðrum slysförum. í bókinni eru líka ráð til að koma í veg fyrir slysfarir barna, heima, við leik utan dyra og í umferð- inni. Að bókinni standa færustu sérfræðingar á þessu sviði, og hún þykir hvarvetna sjálfsögð handbók á hverju heimili. Nr.: 2335 Okkarverð: 690 kr. AFÞOKKUNARFRESTUR TÍLGREINDUR A BAKHLIÐ Ég óska eftir að greiðsla verði ávallt □ / núna □ skuldfærð á Visa □ Eurocard □ Gildistími: □ □ / □□ Kort nr. ppnp—1nnnn_nnnn_nnnn Liuuu i___II_II_11_i uuuu I_II_11_I LJ Þeir sem skipt hafa um heimilisfang fylli út þennan reit: Heimili: _________________ Sími: _________ Póstnr.: ____ Staður: SPURNINGALEIKUR MANAÐARINS Hvað heitir fyrsta bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar? Munið eftir frímerki • • fSri VEROLD ÍSLENSKI BÓKAKLÚBBURINN 'y Pósthólf 1090 — 121 Reykfavik OKKAR AMILLI 11

x

Okkar á milli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.