Leo - 01.12.1979, Blaðsíða 6

Leo - 01.12.1979, Blaðsíða 6
LEO - 6 síSíSsli’ m Óskum starfsmönnum okkar og viðskiptauinum GLEÐILEGRA JÓLA og farsœls komandi árs. Þökkum árið sem er að líða. Kaupfélag Svalbarðseyrar r „Einn stífur” Lögreglan var með rad- armælingar, ag Iþeir nöpp- uðu eiitt tryllitækið á 120 km hraða. Æðislegur eLt- ingarleikur Ihófst, og eftir dágóða stumd náðu þeir tryllitæ'kinu, ag gátu þvíng að ökumanninn til að stöðva. Annar lögregluþjónninn gekk að bílnum, en sá sér til mikillar furðu að öku- maðurinn var rauðhærð ung stúlka. „Fröken, ég er hræddur um að ég verði að láta þig blása í blöðru, til að gá hvort þú hafur verið að drekka eða ekki”, sagði hann. Stúlkan blés, og þegar lögregluþjónninn sá árang- urinn, sagði hann: „í>ú hef- ur aldeilis fengið þér einn stífann”. ,ín stórkostlegt”, hróp- aði stúlkan. „Sést það líka!” Helgarferðir til Reykjavíkur Verð frá kr. 31.000. Innifalið í verði fingferðir og gisting. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR Ráðhústorgi 3 í nýrri og glæsilegri bókabúð. BÓKABÚÐ. JONASAR H AFN ARSTRÆTI 108 SÍMI 22685 ÆtM m |» Óskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum GLEÐILEGRA JÖLA og farsældar á nýju ári, þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Gunnar Óskarsson sf. ■■ ■■ »■ ■«

x

Leo

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leo
https://timarit.is/publication/847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.