Leo - 01.12.1979, Blaðsíða 27
IBUÐARHUS - RAÐHUS - IÐNAÐAR-
HÚSNÆÐI o.fl.
Á VERKSTÆÐI SMÍÐUM VIÐ M.A.
ÚTIHURÐIR - GLUGGA -
INNRÉTTINGAR o.fl.
VÖKVABÍLKRANI ÁVALLT TIL TAKS.
Verð með raðhúsaíbúðir til sölu
á Svalbarðseyri og Grenivtk.
Mannvirk j agerð
Tek að mér að
byggja bæði stórt
og smátt
Trésmiðja
Þorgils Jóhannessonar Svalbarðseyri.
hafa mynd af kerlingnnni og krökkunum fyrir augnm að staðaldri
— Af hveijij i ósköpunum
ertu að gcifla þig svonn, mafi-
ur?
— Það er bara af því.að tát-
an þarna í horniuu. þcssi lag-
lega, var að bro::a tij min.
— Blessaðu:. láttu ckki
■svona. Ég skeliti lika upp úr,
þegar cg sá fyrst framan í þig.
------ • --------
— Pabbi getur þú þolað að
giugga í lélegar bækur?
— Ja, því ekki það. Svona
annað slagið.
— Kíktu þá á einkunnabók-
ina mína.
— Hverfum aftur til náttúr-
unnar, öskraði Dóri. Öll þessi
tækni er viðurstyggileg.
IVLúrverk
Flísalagnir
Járnalagnir
Uppsteypa á mannvirkjum
Aritum teikningar
Fagvinna
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
Símar:21211
JÚIÍUS Og Guðni Sf.Akuíeyri
— Fyrst var það atóm-
sprengjan og svo allt þetta
plast. Nú er konan mín líka
búin að kaupa þvottavél.
— Það gerir nú ekkert til
með þvottavélina.
— Ekki það? í gamla daga
var það venjan að konan í
næsta húsi kæmi til að þvo.
Og þú heíðir átt að sjá barm-
inn á hen.ni.
— Það var ekkert að borða,
sagði stýrimaðurinn eftir sjó-
slysið. Við vorom 14 í björg-
unarbátnum i sex vikur. Ég er
sá' eini. sem komst lifs af.
— Er það ávenjumiklu þreki
að þakka að btnum dómi?
spurði blaðamaðurinn.
— Nei. Við íokum til við að
éta skóna okkar og það gerði
gæfumuninn að ég nota nr. 48.
Svör við þrautum
Svar við spilaþraut: Laufás, spaðatvistur, lauf-
tvistur, spaðaás.
Svar við þrautinni Sparibaukar: Nonni 9 kr.,
Manni 18 kr., Gunni 27 kr. og Finni 45 kr.
Svar við talnaleik:
5 + 5 -5- 4 = 6
+ + +
9 + 2 -5- 6 = 5
+ + +
7 -5- 1 + 3 = 9
7 8 7
Svar við Naglasúpa: 27.
Svar við 13 konfektmolar: Hjartað 3, karfan 4,
kramarhúsið 6.