Leo - 01.12.1979, Blaðsíða 23

Leo - 01.12.1979, Blaðsíða 23
LEO - 23 Auglýsing i Degi BORCAR SIC V. Hvað er góðauglýsing?Allirauglýs- endur borga fyrir að fá auglýsingu birta í blöðum. Hversvegna auglýsa fyrirtæki þá vöru sína? Jú, til þess að hún seljist. Þannig er hægt að láta auglýsingu borga sig. En þaðer ekki sama í hvaða blaði auglýst er, því mörg hafa litla útbreiðslu og fáa lesendur. Dagur hefur aftur á móti mikla útbreiðslu og lesendur eru fjölmargir. Það borgar sigþví að auglýsa /Degi. þar eru allar auglýsingar góðar lýsingar. Simi 22844 'XV Zetor Hin nýja kynslóð fer sigurför um landið. Endurbættar og full- komnari. Allar gerðirnar eru búnar vökvastýri og hljóðeinangruðu húsi með miðstöð. Verðið er hlægilega lágt og allar gerðir fyrirliggjandi. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Dragi sf. Óskum viðskiptavinum vorum gleðilegra jóla og farsœldar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Landsbanki íslands Strandgötu 1, Akureyri Brekkuafgreiðsla, Kaupangi Raufarhafnarafgreiðsla Ford Cortina 1300 Árgerð 1979 og Ford Bronco Árgerð 1979 Til afgreiðslu strax á mjög hagstœðu verði. Ford-umboðið BÍLASALAN H.F. Strandgötu 53 - Akureyri - Sími 96-21666 Gamli verkstæðiseigandinn lá mjög þungt haldinn og talið var, að hann mundi ekki eiga langt eftir. Fjölskyldan var saman komin við sóttar- sængina. - Er mamma hérna? hvísl aði sá gamli veikri röddu. - Já, góði minn, ég er hérna. - Og Bertel elsti sonur minn, er hann líka hérna? - Já, faðir minn, ég er hérna - Og Davíð sonur minn? - Já, faðir minn, ég er hérna. - Eru allir synir mínir héma? - Já, við erum allir hérna. Þá reisti öldungurinn sig upp í rúminu og sagði gremjulega: - Ef þið eruð virkilega allir hér, hver fjandinn lítur þá eftir verkstæðinu? * * * í Hull var á stríðsárunum sundhöil, sem með smá til- færingum var stundum notuð fyrir dansleiki. Eitt sinn barði íslensk skipshöfn þar á dyr. Þar stóð þá yfir einkadansleik ur og stjórnaði borgarstjór- inn, með keðju um hálsinn, fagnaðinum. En af því íslendingarnir voru vel til hafðir, var þeim hleypt inn. Þeir vildu ólmir dansa við finu frúrnar, en það gekk misjafnlega. Eitthvað var þarna af einkariturum og vélritunarstúlkum, sem vom tilkippilegri. Gerðust menn nú kátir. Einum skipsmanna varð að hjálpa um borð. Háttuðu þeir hann niður í koju. Tóku þeir utanyfirbuxurnar og axla- böndin, pökkuðu vandlega inn í dagblaðapappír. - Um morguninn fengu þeir enskan strák, sem vann við löndun- ina, til þess að spyrja eftir Péturssyni og fFékk hann nokkra shillinga fyrir vikið. Hann spyr nú eftir Péturs- syni og fær honurn pakkann með buxunum. - Eg átti að koma með þetta frá henni ömmu. Þegar heim kom bættist Góðtemplarareglunni trygg- ur félagi.

x

Leo

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leo
https://timarit.is/publication/847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.