Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Blaðsíða 5
--GEISLI ----------~45--------- DícÁRGANGUR.---
MIFNINGALJÓS .
ÁRNI JÓRANN RAGNAR GIBJÓNSSON
GIBBJARTUR SIGUBRSSON PÉTURSSONAR
"" frg Austm&nnsdsl.
Drukknaði s Arnarfirði 7„sept„1909.
Systurkveð ja.
Hve þungur svall mér harmur hjarta nær,
er hrönnin dimm £>ér rændi, hróð ir kær.
Hve Þungt var að sjá hið hlíða og unga
hurtu rætt af þungum skapadóm, /hlóm
Og sllt er Þá svo ömurlegt og dimmt,
og örlaganna. fargið þungt og grimmt.
Hver stundin verður heisk í hugarhorg,
hver hlíðust minning snýst í hunga sorg„
Því mynd hins ytra er ætíð gróðursett
eftir því hvort skap er þungt eða. lét
Hið dimma ígleði sýnist hlítt og hja
hið hjarta. í hörmum veröur dimmt cg
svart,
En ekki get ég,hlíði hröðir minn,
hlómum fegrum stráð á legstað þinn,
En eygló mær um mildust suma.rkvöld
marglit a hann hreiðir rósatjöld.
Og aldan þung er hrynur ha.fs um slóð
hjarta míns Þér flytur sorgaróð.
En Þótt mig hrelli sorgarmyrkrin svört,
sigra vonaljósin himinhjört.
Með líkamsaugum sé ég hel og sorg,
með sjónum andans lífsins gullnu horg.
Þar hjört í heiði hrosir eilíf sól,
hún hirtir allt,sem dauðans myrkur fól,
Þar ódauðleikans himinn heiður og klár,
snýr harmi í gleði' og Þerrar sérhvert
tár„
Vertu nú sæll,Þú hlíði hróðir mínn,
með heztu þökkum kvaddur sértu af mér?
hvort sem lífs míns liggur vegurinn
langt eðe stutt,ég aldrei gleymi Þér.
Hvíl í friði. Farðu vel
til fegra lífs. Og sjáumst hak við hel.
Ingivaldur Nikulásson,
©®0®©S©O©©©©®©0©Q®©O00©@©0©0©O©O0®©@(j)0
frá Austmannsdal.
Sjódrukknaður 31.jan.1941.
Möðurkveð ja.
Ef é^ heyri öldu-sollinn gný,
er mér þá sem slysin verði ný,
sem mér hafa sára vakið und,
sizt er hægt að gleyma þeirri stund.
Árna minn, sem ungen hurtu þreif
ólgan djúp í faðminn kalda hreif,
góðs manns efni,dáð og dug sem har,
drengur hezti þótti hvar sem var.
Vona minna hrosti fagurt hlóm,
hliknað féll við þungan skapadóm.
Einn hann veit hvað móðursorg er sár,
sem að þerrar harna sinna tár.
H’art.að nisti harmafregnin sú,
rt, hiýt ég samt að minnast á það nú,
að þá væri, elsku sonur minn,
ævidagur hurtu runninn þinn.
Heiur dauðinn höggvið skarð á ný,
helzt til nærri,sama knérunn í,
hróður kæren hyrgði dauðans húm,
og harnið mitt hið sama gisti rúm.
Erá Þyi fyrst að fékkstu vit og mál,
fann ég hvað þú hafðir góðs sál,
sllt þitt dagfar sýndi sanna dyggð,
sem er rót að mpnnkærleik og tryggð,
Guði þakka má ég allra mest,
miskunn hans og gæzkumerkin flest,
að hann gaf mér elsku hörnin mín,
aftur vili hann leiða þau til sín.
Kæran maka hefur dauðans hönd,
hismi jarðar lagt í fjötrhönd,
o^ systur minni,sem var lúð og þreytt,
siðsta einnig hvilurúmið veitt.
Eækkar vinum, stutt er stundarhið,
stöndum hráðum öll við sama hlið,
þer sem hvergi aðskilnaður er
eða dauði, sem a.ð þekkist hér.
Leggur Drottinn líkn í hverri þraut,
léttir sorg á mannlifs hálli hraut.
Kærum syni,sem nú eftir er,
enn er leyft að dvelja kyrr hjá mér.
Hallar degi, sígur ævisól,
senn er fengið annað hetra skjól,
(Eramhald á hls.52).