Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Blaðsíða 17

Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Blaðsíða 17
G E I S L I------57---------IX.ÁRGANGUR,' SAMTÍNINGUR. FELUNOFN. XÓxxnx óxexxr xexxl Nxexs xsxxi Íixíxxr Sxxixn Her eru falin 8 karl- mannanöfn. Þeger Húið er að setja retta stafi í staðinn fyrir x-in, Þá mynda upp- hafsstafirnir, lesnir ofan frá og niður eftir, 9. nafnið. STAEAÞRAUT. SSÓSS AAA G NNN LEREL IIIYIII Þessum stöfum á að raða Þannig, að efst verði íslgnzkt heiti á mastri, í aðra linu komi neitun,Þ^iðju línu komi sárhl jóð i , f jorðu línu komi flýtir og í fimmtu línu komi piltar. Þegar húið er að finna rettu- orðin, er mlðlínan ofan frá og niður eftir nafn á litlu hlaði, sem gefið er út á íslanii. EINS, OG ÞÓ ANNAB. Þessi setning stóð í ritgerð,sem mað- ur samdi um vitleysuna: "Afleiðingar - eru -".,(Setningin er fyllt með Því að rita rett orð í stað strikanna -.) EINKENNILEGAR TQLUR. Athugið tölurnar hér fyrir neðan,og Þá sjáið Þið, að Þar kemur margt skrítið fram. 1 einni 9 og 2 við\en 11 12 - 9 - 3 - ' - 111 123 - 9 - 4 - - 1111 1234 - 9 - 5 - - 11111 12345 - 9 - 6 - - 111111 123456 - 9 - 7 - - 1111111 1234567 - 9 - 8 - - 11111111 12345678 - 9 - 9 - - 111111111 123456789 - 8 - 9 - - 987654321 12345678 - 8 - 8 - - 98765432 1234567 - 8 - 7 - - 9876543 123456 - 8 - 6 - - 987654 12345 - 8 - 5 - - 98765 1234 - 8 - 4 - - 9876 123 - 8 - 3 - - 987 12 - 8 - 2 - - 98 1- 8 - 1 - - 9 Gefið ykkur tima til Þess að virða töl urnar,hár fyrir ofen,rækilega fyrir ykkur, ---------------- SKRÍTLUR. Jón: Hittir Þú ekki mann á ísafirði, með tréfót, sem hét ólafur? Fáll (hugsar sig um): ÞÚ veizt lik- lega ekki, hvað hinn fóturinn é honuim hét? Eiríkur litli hafði "brotið rúðu í skólahúsinu og skalf nú á beinunum af hræðslu. Það var hringt inn. Ei- ríkur settiet, en var alltaf að hugsa um hegninguna, sem hann ætti i vændum. Eftir dálitla stund spurði kennarinn: Hver skapaði heiminn, Eirikur litli? Eiríkur hrekkur við og segir með grát- stafinn i kverkunum: Það - Það var ekki ég. Kennerinn (hissa): Hvað ertu að segja, drengur? Eiríkur: Jú, Það var ég,- en ég skal aldrei gera Það oftar. Karl litli:^Á ég ekki að lána Þer skrúfjárn, frænka? Frænkan: Hvað á ég nú svo sem að gera við Það, vinur minn? Karl litli: Pahbi sagði í gær, að Þú værir með lauss skrúfu. Læknirinn: Hafið Þér svo tekið Þesse öskju af pillum, sem ég ssgði yður að taka? Sjúklingurinn: jé, læknir. En ég hefi nú ekki enn fundið neina breyt- ingu á mér. Ef til vill er lokið ekki enn komið af öskjunni. Kennarinn: Hvað er Það, Nonni, sem kpllað er meðaltal? Nonni: Það er eitthvað, sem hænurnar verpa eggjum í. Kennarinn: Hvaða bull er Þetta. Nonni: Það er ekkert bull, Því að í gær sagði pabbi, að hænan verpti 200 eggjum i meðaltal á ári. Drengurinn: Ég ætla að kaupa hérna eitt fuglabúr. , Kaupmaðurinn: Er Þsð handa sjalfum Þér? Drengurinn: Nei, Þeð er henda kanarí- fuglinum mínum. 'Hér látum við staðar numið með skrítl- urnar að Þessu sinni. ,

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.