Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Blaðsíða 16

Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Blaðsíða 16
G E I S L I.....56---------IX. ÁRGANGUR. HÚSMÓBIR____GENGUR Á HÁEJ Ö L L. "Hvern einasta dag verð ég að fara upp þennan stiga,að minnsta kosti 10 sinnum", sagði ég við sjálfa^mig. ^Mér þætti gaman að vita, hvað mikið það yrði á lengri tíma". Og svo akvað ég að reikna það. Heila viku taldi ég aam- vizkusamlega hve oft ég fór upp stigann og komst að raun um, að það var 13 sinnum að meðelteli é dag,- 13 sinnum upp 13 þrep,eem hvert var 20 sm hatt. Það urðu 2,6 m hvert skipti, eða 33,8 m a dag. Þegar ég hafði aflað mér daghókar og kynnt mér hæð ýmissa hy^ginga og fjalla,var ég tilhúin að hyrja.Ég hyrjaði a sunnudegi í marz. ttn hadegi á miðvikudag komst ég upp á krossinn á St.páls dómkirkjunni í London (110 m), og að kvöldi sema dags hefði ég^næstum komist upp á topp Cheops-pýramídans £150 m). Að viku^liðinni hafði ég náð u^ip á, þak \voclworths skyjakljúfans. Og aður en hálfur mánuður var liðinn, var eg komin^upp á hæstu "byggingu heims- ine,Empire State Building í New York (374 m). Nu gat ég ekki lengur horið ferð míne saman við handaverk mannanna. í daghók min’'i 29,júní segir: "Tindur fjallsins Jungfrau í Sviss (4158 m)". Og 9. gúlí^etendur aðeins eitt orð: "Matterhorn"; eftir 18 vikur og 5 daga. hafði eg náð 4434 m hæð. 9 dögum síðer náði ég upp á Mont Blanc, hæsta fjell Evrópu (4810 m). NÚ varð ég að leita yfir Atlentshafið. 2,ágúst segir svo í daghókinni: "Veðrið skýjeð og drungalegt; hef farið langt í deg.Nokkru fyrir sóíarlag komst ég upp á gígharm Popocatepll i Mexicó (5262 m).Er stein- uppgefin". 28,ágúst komst e^ upp á^Chimharazo, sem er hæsta^fjall Ekvador (6149 m). Og 10.okt.hvíldi eg mig á tindi hæsta fjells Ameríku, Aconcagur 1 Argentínu. NÚ var aðeins Himalaya eftir. í daghókinni stendur 4.des.: "Vet- urinn nálgast. Það var kalt, þegar^ég lagði af stað í morgun,og útlit fyrir snjókomu. Um kvöldið komst. ég upp á. hæste tind jarðarinnar, Mount Everest, 8840 m yfir sjávermál. Ég hefi ferið upp stigann 3400 sinnum á 37 vikum", A. ^K. (Leuslega þýtt úr dönsku). CDQCQDDDDDSDDQCCCDCGGCCDCGCCCnCCCSCCCCCCCCCCCCCCCCCDCCCCCCCCDCCDCnCDCCCnCCC AXEL ANLRÉSSON 1þróttakennari frá Reykjavík, sem aufúsu- gestur er,hvar sem hann kemur til að kenna úti á landi,er væntanlegur hing- eð snemma í næsta mánuði. Mun hann svo dvelja hér við kennslu þriggja vikna tíma. VORPRÓE skólaharna í Auðkúluskólahverfi á eð hefjast 1. apríl. GJAEIR,GREIBSLUR,ÁHEIT; Erá Kirkjuráði harst’nýTega kr.l000,co, cg fylgi? þessari höfðinglegu unphæð hlý orð 1 garð GEISLA, sem fær péning- ena sem styrk; Þ,G. ,Reykjevik,kr. 100,oo N.N.,Lölum,kr.l5,oc, N.N.,Blldudal,kr. 15,oo (áheit).- Innilegar þakkir fyrir þessar kærkomnu styrktargje.fir. LEILRÉTTING.í vísum Hermanns Jonssonar hls.25 í siðesta thl.,hef- ir orðið ritvilla í fyrstu vísu.Visan mun eige að hyrja þannig: "Með an el.. . ", en ekki: "Meðan ég.. ". "KIRKJURITIÐ ", sem undanf^rin ér hefir verið ársfjcrðungsrit, kemur nú út 10 sinnum a ári.Ritstj. hefir að undenförnu verið herra As- mundur Guðmundsson núverandl hiskup, en meðritstjcri er nú ráðinn próf. Magnús Jónsson. Kirkjuritið flytur fjölhreytt efni og er eitt glæsileg- esta timerit landsins. 99Q999QQ9G9Q99GQQ99Q999Q999QQQ9Q99QQ MESSUR í eþríl verðe euglýstar með nægilegum fyrirvera e hverjum stað. En þess má get^, ^ð á páske- deg er almenn messe í Bildudals- kirkju,en harnamessa annan péskedeg í Bildudelskirkju. eeeeöeeeeGeeeeeeeeeeeöeeeöGeeöeeese G E I S L I kemur út e.m.k.lO sinnum á ári. Ritstj, Jcn Kr^ Isfeld. Útsölum. Helldóre Gunnarsdóttir og Kolhrún Mattíasdóttir.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.