Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Blaðsíða 8

Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Blaðsíða 8
G E I S L I-------------48............- IX. ÁRGANGUR. leea og hirfta líka hér ljóða etirðan þatt fra mér. 66. Þeyti ég ljóðum þá frá mér, þarna er, taktu hlaðið. Ægisglóða eikin hér, allt til góðe snúist þér. 67. Máls af drögum mærðin þver, mér er bezt að þagna. í fagra lögun færi hér firðar, hrögnum gagnkunnir. 68. Pestist, hrotnar Ejalars knör, fljótt á skeri þagnar. Bezt þér hlotnist hlíðu kjör. Brestur, þrotnar mærðin gjör. Endir. Hér með lýkur þá þessum sveitervísum Guðmundar Sigurðssonar, - Margir hafa latið í ljós áhuga sinn fyrir þessum og þvílíkixm fróðleik,og sérstaka á- nægju yfir skýringunum,sem eru latnar fylgja. En þeir eru æði margir, sem telja þær of litlar. Segja þéir, að t«lj'e hefði átt sem mest af niðjum þess fólks,sem vitaö er um á lífi nú. Þessu er þar til að svara,að í svona takmörkuðu rúmi,er ekki hægt að hafa slíkt niðjatel. Auk þess yrði það svo langt mál, sð það yrði að lokum talið of einhliða. Þess vegna tel ég heppi- legt að snúa frá ljóðunvim um stund,þó að þar sé af nógu að taka.,og tala um annað,- Ég þakka innllega öllunr ykk- ur,sem hafið lagt og eruð að leggja þessum þætti lið. - 25.vísa var um Guðmund og^Ragn- heiði á Grenda. Ikn þau hafði ég ekki viðunandi skýringar. En nú hefir ólaf- ur Þ.Kristjánsson kennari,sent eftir- farandi upplýsingars r Guðmundur Björnsson var fæddur a Eossi i Suðurfjorðum lö.^úní 1837.Eor- eldrar hans voru Björn Jonsson hóndi þar (meðhjálpari 1840),f.um 1803,og vinnukona hans, Sigríður Þorsteins- dóttir, (vinnukona á Steinanesi 1845). - MÓðir B^örns á Possi hét Rennveig Guðmundsdottir, Hún dó á Possi 21. i fehrúar 1840, 66 ára. Guðmundur B^örnsson var 1840 með móður sinni á Holi í BÍldudal. Hann hjó lengi á Granda. Hann fluttist frá Uppsölum að HÓlum í Dýrafirði. Hann kvæntist 27.okt.1863 (var þá á Granda) Ragnheiður Jónsdóttlr hét kona Guð- munda.r. Hun er 1845 í Premri-Gufudal,11 ara,f,1834. Móðir hennar hét Geirlaug Sveinsdóttir,f. 19.sept.1805,fermd frá fófeturforeldr- um i Múle í Múlasveit 1819,g.6.okt. 1835 Jóni Jónssyni vinnumanna á Pjarð- arhorni,31 árs,s^álfsagt föður Ragn- heiðar. Þennan Jon hefur hún misst, því að hún giftist aftur,Guðmundi Jóe*eyni».Þau hjuggu 1845 í Premri- Gufudal,en 1855 á Granda í Bakkadal. - Þau Guðmundur og Ragnheiður áttu 11 hörn,sem ég veit nafn á. Margrét Guðmundsdóttir var ö.harn þeirra,f.21.ág.1867 á Granda. HÚn g.8.mei 1898,Guðmundi Bjarnasyni í Hringsdel. Þau fluttust sama vorið að Hólum i Dýrafirði og reistu þar hú. Sonur þeirra. er Ra^nar Guðmunds- son, hóndi og oddviti' a Hrafnahjorguun. mm wm wm mm tm Eins og ^etið hefir verið í skýrin^um við 50.vjsu,fluttust að Neðrahæ fra Baulhúsum hjónin Sigurður Pétursson og Rósa G.Gísladóttir,á árinu 1882. Um hörn þeirra orti Guðm.Sigurðsson: Guð rún mæta Guðmunda gæfu um ævi hljóttu, öðling hæða upphefðar að þér gæti stund hverja. Guð rún píkan Petrína, prú8 m eð sk rúðann dy ggð e, öðling stærsti upphæð a að þér gæti 6tund hverja. Sunnu-ósa sólin kærtf Sigríður Amalia, hrunaljós þín hlika skær, hros á drósar vörum grær. Þín öll fetin þíg leiði þýðust Drottins náðin, kær að metin kurteisi, Kri stín getin Sigurði. Vextar smár,en vel stilltur, varla er þrár í sinni. Gæfan á |>ig, Guðhjartur, glansa rfái sífogur. t(Sigríður Amalía er nú ein eftirlif- andi þessara systkina.,og dvelur nú á heimili Guðhjartar sonar^síns og k.h. Sigurhjargar Hjartardóttur,að Bakka. í Ketildalahreppi. - Sigríður fór með þessar vísur og fleiri eftir Guðmimd,sem hægt mun að hirta síðar.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.