Reykvíkingur - 23.05.1928, Blaðsíða 7

Reykvíkingur - 23.05.1928, Blaðsíða 7
REYKVÍKINGUR 39 íslendingasögurnar á dönsku. I fyrra hóf Gunnar Gunnarsson skáld umræður um liað í Hatn- arblöðum, að dönsku Jiýðing- arnar á Islendingasögunum væru mjög lélegar. Urðu um petta mikl- ar umræður í fyrra í Danmörku, og mæltu sumir harðlega í móti |>ví að |>ær væru ekki góðar. Samt fóru svo leikar, að Gunnar hafði betur, og ákvað Gyldendals bóka- verzlun að efla til nýrra þýðinga. Eru |iýðingar jiessar langt komn- ar sumar, en sumum cr |>egar lokið, og verður farið að prenta pær. Carlbergssjóður hefur veitt til útgáfunnar io pús. kr. en Sátt- málasjóðurinn (danski) 5 pús. kr, I tyrrasumar dvaldi einn af frægustu málurum Dana, Jóhannes Larsen í nokkra mánuði hér á landi, og dró myndir, sem eiga að koma 1 pessari nýju útgáfu. Pað eru peir Gunnar Gunnars- son og Johs. Bröndum-Nielsen prófessor, sem sjá um útgáfuna, með aðstoð dr. Jóns Helgasonar. Rithöfundarnir Thöger Larsen og Knud Hjortö hafa pýtt Eyr- byggju og Laxdælu hinn tyr- ncfndi, en Gunnlaugs sögu orms- tungu hinn síðarnefridi. Kormáks sögu hetur ljóðskáldið Tom Kristensen pýtt, og hvað hafa tekist ljóðapýðingarnar mjög vcl. En Vjga-Glúms sögu hefur pýtt Hans Kyrre kennari. Njálu hefur Ludvig Holstein nú pýtt að mestu, en Johs. V. Jcnsen er að pýða Eiglu, og er gert ráð fyrir að hvorttveggja pýð- ingunum vcrði lokið fyrripart vetrar. Islandslýsing fylgir útgáf- unni, og ritar Gunnar Gunnarsson hana. Verndun siðgæðis. Tjl þess að vernda siðgaeðið, hefur stjórnin í Ungverjalandi bannað, að yngri stúlkur en 40 ára störfuðu á kaffihúsum- Það er auðséð á þessu, að stúlkurnar eldist tyr í Ungverja- landi, en hér á íslandi, þvi eins og allir vita eru þoer hérna hættulegastar á þeim aldrí- Jón: Eg er altaf hræddur um að pegar ég sé dauður, pá vcrði ég kviksettur. Bjarni: Ég er altaf hræddur um, að ef ég verði kviksettur, pá sé cg ekki dauður.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.