Reykvíkingur - 23.05.1928, Page 18
50
REYKVÍKINGUR
Reykvíkingur fæst:
hjá Snæbirni Jónssyni, Austurstr.
— Siigfúsi Eymundss., Austurstr.
í tóbaksverzlunmni Bristol í
Bankastræti.
hjá Ársælii Árnasyni, Laugavegi.
— Arinbirni Sveinbjamars., Lvg.
Guðm. Jóhannsis., kaupm. Baikl.
— Lúðvíik HafiLiðasyni, Vest. 11.
Jtodthaal)“ í Reykjavík.
(Sjá bls. 58.)
Lað fór frá Khöfn 5. maí og
kom bingað kll. 8 að kvöldi þess
18. Hafði f>að fengið mótvind aJla
ieið, og jrví orðið að ganga fyrir
vóiinni.
Af vísindam iwrnunum, sem eru
í Leiiðangri þessum, eru fimm, sem
ekki eru úr danska hernum; hin-
ir skipverjar alilir hermenn. Alls
eru á „Godthaab" 28 manns, alt
Danír.
Skipið hefir mjeðferðis 150 smá-
iiestir af kolum, œm er nóg til
mánaðar. Héðan fer það fyrst tii
íisbrúnarininar við Labrador, og
kemur ekkii til hafnar á Græn-
Jandi fyr en eftir mánuð eða svo.
Pað kemur Jyrst í Vestribygð.
Lað er aðallega alt er Bnertiir
fiiskigöngur við Grænland, sem á
að rannisaka.
— Tekjur sænsku póststjórn-
arjnnar voru 13^2 millj. króna
fram yfir útgjöldin síðast liðið
ár.
- Öskuíall varð i byrjun jjessa
mánaðar í Suðaustur-EVrópu.
Kom! það frá eldfjaili, sem er á
taíkmörkum Búkóvínu og Bessa-
rabiu.
—igötubardögum, er urðu 1.
maí i Varsjava, höfuðborg Pól-
Jands, féllu 8 manns, en uim 300
særðust.
— Dverghænsasýniing var haM-
)in í Khöfn í byrjun þassa mán-
aðar. Af dvenghænsum eru ótal
tegundiir og rnargar mjög failleg-
ar. Pm eru að eins haldin til
gamans.
— Um daginn hét bæjarstjórn
Lundúna 20 sterlingspunda (360
gul lkróna) verðlaunum þeirn, er
gerði beztu auglýsinguna fyrir
framhaldsskóla einn, er bæjar-
stjórnin kostar. Margir keptu um
verðlaun þessi, en það var yngsti
keppinauturinn, sem fékk þau.
Pað var 16 ára piltur að nafnii
Frederick White, sonur verk-
stjóra á skipasiniðastöð.
— Einn svertingi var kosinn
á þing Frakka nú við siðustu
ikosningarnar. Hann er þingmað-
ur fyrir eyjuna Gouadaloupe,
eina af nýlendu'm Frakka, en jiær
kjósa þingmenn sem hver annar
hluti FflBjfcklands,