Reykvíkingur - 23.05.1928, Page 25
REYKVÍ KINGUR
57
Höfðu andarnir verið
að yerki?
Um daginn keypti Conan Doylc
(höiundur sagnanna um Sherlock
Holmes) málverk, sem málarinn
Will LongstafF hafði málað á u
klukkustundum. Hann haiði byrj-
að á því kl. 7, að kvöldi og mál-
að stanzlaust par til hann var bú-
inn með pað, en pað var kl. 6
morgunin eftir. Sagði Longstaff
að hann hefði fundið hjá scr
óstjórnandi hvöt til pess að mála
og mála, og pegar hann heföi
horft á málverkið . daginn eftir,
hetði sér fundist næstum ótrúlegt
hve vel sér heði tekist litasam-
setningin, pví ljósið sem hann
málaði við heföi ekki verið gott.
Conan Doyle, sem eins og kunn-
ugt er, er spíritisti sagði í viðtali
við blaðamann, að hann muni
láta málverkið í sálfræðirannsókna-
safn sitt, og að honum hetði fund-
ist hann mega til að kaupa pað,
pó hann hcföi tæplega ráð á pvi.
Myndin heitir „Miðnætti11, og
sýnir sálir tramliðna á ferð til
eilíföardalanna.
Pað skiftir mjög í tvö horn
hvað menn álíta um málverk petta.
Leir sem ekki eru spíritistar, álíta
ekkert undarlegt pó Longstaff
fujlgerði pað á n tímum, enpeim
sem aðhyllast spíritismann finst
mjög sennilegt að parna hafi and-
arnir verið að verki.
Washington
Bandaríkjaforseti gerði sjaldan að
gamni sínu, en var manna fyndn-
astur ef hann tók á pvi. Legar
verið var að ræða á allsherjarping-
inu herlagafrumvarp fyrir Banda-
ríkin, kom einn pingmaður með
pá uppástungu, að Sambandsherinn
mætti eigi hafa fleiri en 3000
manns. Washington tók ekki illa
í pað, en kvaðst ætla pá að koma
með dálítið viðauka-atkvæði, svo-
látandi: „Óheimilt er hverjum
fjandmanni Bandaríkjanna að herja
á landið með meira liði en 2000
manna, hvernig sem á stendur.“
Hláturinn sem af pessu varð,
steindrap uppástungu píngmannsins.
— Coolidge forseti hefur neitað
um staðfestingu lögunum um
tryggingarráðstafanir gegn vatna-
vöxtum úr Missippi-fljóti. Lög
pessi lögðu Bandaríkjastjórn á
herðar 250 milj. dollara útgjöld.
Coolidge vildi, að pau ríki, er hér
ættu hlut að máli, borguðu sjálf'
fimtapart kostnaðar. Lögin höfðu
verið sampykt með 254 atkvæð-
um gegn 91.