Reykvíkingur - 23.05.1928, Blaðsíða 22
54
REYKVÍ RINGUR
Girðingarstólpar ur
granít
járngriindur og keðjur, ódýrast og
bezt frá C. A. Kullgrens Enke,
Uddevalla, Sv,if>jóð. Umboðsmað-
ur h ér Felix Guömunds'son,
Kirkj. 6. Símar 639 og 1678.
Heimastjórn Elsass.
Fjó&verjar tóku Elsass af
Frökkum 1870, en Frakkar tóku
[jaö aftuir af þeim 1918. Nú er
komin upp 'SjálfstæMshreyfing í
Elsass, og er heimtuð þar heima-
stjórn. Hefir Frökkum þótt nóg
um, og bafa þeiir látið handtaika
15 af foringjum peirra Elsass-
manna, og saka þá um landráö.
Aöalldringi heimastjóTnarmanin-
anna er dr. Rickiin. — Hann var
koainn á þing Frakka um daginn
í borglnni Altkirch, þó hanin sé
i fangelsi.
Vatnsleiðslustíifla bilaði í
South Saluda-dal í Suður-Karól-
(ína í Bandar,ikjunum. Eru mörg
þorp í dalinum og íbúarnir um
15 þúsund. Sluppu þeir allir lif-
andi undan vatnsflóðinu, en þó
suimir þeirra rneð haumindum,
þVí vitað var nokkuð fyrirfram,
að stífian væri að bila.
Flmleikar í flugvél.
Flugmaðurinn Gerhard Fiesoler,
sem eitt. sinn ffaug á höfði milli
borganna Köin og Borih, sem er
eins laugt og úr Reykjavík aust-
ur á Kambabrún, er nú á ieið til
Englands, eftir beiðni filugmamna
[jar. Margir fiugmienn geta steypt
sér kolJhnýs aTtur á bak, en Fje-
seler getur líkja stey pt sér kóli-
hnýs á/r.am, og miun vera eini
maðurinn, er getur leikið þá list
í flugvél, og ætlar hanin að sýna
íiana i Englandi.
Maður, sem var frám unalega
leiðinlegur, bað um ráð við svefn-
leysi. Honum var ráðlagt að tala
við sjáifan sig!
Sæmund hafði mörg ár iangað
tiil þess að eignast loðkápu, og
nú var hainn loks búinn að eign-
ast hana og konTÍnn í hana.
i„Gó?an dagiinn, Sæmundur"
sagði kunningi hans, sem hann
mætt'i,, „það er bjart og hreinl
veður í dag, en heldur er hann
nú ka!dur.“
„Á? Er hanin kaldur?“ sagði
Sæmundur, „ja, é,g hef satt að
segja ekiki hugmynd um það, því
ég gileymd-i að lesa veðurskeyt-
iin í morgun í blaðinu."