Reykvíkingur - 06.09.1928, Blaðsíða 2

Reykvíkingur - 06.09.1928, Blaðsíða 2
482 REYKVIKINGUR Konungsgröfin í Dendrá. Fornminjagröftur er nú stund- aður um allan heim af meira kappi en nokkru sinni áður, og eru vísindaleiðangrar frá ýmsum pjóðum að verki í Egyptalandi, ítalíu, Grikklandi, Gyðingalandi, Sýrlandi, Mesopotamíu og víðar. Hefur sögupekkingin aukist á pessu ótrúlega mikið, svo menn vita nú, og pað alls eigi lítið, um pjóðir, sem voru liðnar undir lok og gleymdar áður en gríska sagnaritunin hófst; eins og t. d. Hettitaríkið í Litlu-Asíu; um menningarpjóðina, sem kend er við Mykenai, og bjó í Grikklandi áður en Grikkir fluttust pangað að norðan vissu Forn-Grikkir sjálfir lítið, en nú vita menn töluvert um pá pjóð. Tiltölulega sjaldan er pað, að Jieir, sem eru að grafa eftir forn- minjum, hitti fyrir sér fjársjóðu: gull, silfur eða forn listaverk, enda er formninjagröfturinn ekki nema í og með til pess fram- kvæmdur, heldur aðallega til pess að kynnast byggingamáta og 'búshlutum fornpjóða, til pess af pví að ráða lifnaðarhætti peirra og hugsunarhátt. En pað pykir jafnan miklum tíðindum sæta, pegar gripir úr dýrum málmum finnast, og svo var um konungsgröfina í Dendra, sem sænskir vísindamenn hafa verið að grafa út undanfarin áv- Dendrá er lítið grískt poi'P með einum íiinmtíu fátæklegum leirkofum. En par stóð í fornöld borgin Mideia er var vel vígg'rt Ekki er hennar getið í kvæðuu1 Homers, enda eyðilögð fyrir hans daga, en hennar er getið í pjáð" sögunum um Perseus og Herakles og móðir Heraklesar Alkmoue var frá pessari borg, en sögu borgarinnar hefur verið lokið ineira en 1000 árum fyrir f®ð' ingu Jtrists Mideia var pví í viðlíka poku og Mykenai og Trojuborg, áður en fornminjagröftur var hafiu11 par, en nú er petta orðið breyfk Ein amerísk ungfrú veitti PV1 eftirtekt árið 1925, að í Dendm var ein hinna svonefndu kupu grafa er fylgja menningu Þel111 er við Mykenai er kend. Og sun1 arið 1926 fór sænskur vísindn leiðangur að grafa út kúpugre pessa, en pessar grafir eru eins konar neðanjarðarhús ineð kúptu paki. Var kúpugröfin full af möl ng inold, og var verkið seinunni , pví við fornminjagröft er uii andi að engar fornleyfar, hveisu ómerkilegar sem pær kunna virðast, fari forgörðum.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.