Reykvíkingur - 06.09.1928, Page 3

Reykvíkingur - 06.09.1928, Page 3
REYKVIKINGUR 483 ^oru Svíarnir búnir sem næst tærna gröfina án I>ess að verða neins varir, er merkilegt ^ti kallast. Var talið að tveggja ^aga vinna væri eftir, og þráðu |°i'nfrgeðingarnir að ljúka verk- ltlu> I>ví liitinn var afskaplegur, ^ gráður á Celsíus í skuggan- Utn. þá var það (20. júlí 1926), að þeir urðu varir við einskonar ^kágöng niður úr gólfi grafjivelf- |ngarinnar. Var nii farið að at- luSa þau, og fanst þar þá lljót- °Sa mjög gildur gullhringur. ®kkaði nú brúnin á Svíunum, var nú graflð þarna af kappi. alfmn metra neðar voru stein- _ ur, en neðan við þær smiðju- ’uór evo harður, að fornfræðing- 'U "ir urðu að pjakka hann upp |lleö knífum sínnm. Var nú graf- 1 svona með mikilli fyrirhöfn an annan metra niður, og lu menn að gerast vondauíir Ul11 að þarna mundi finnast meira. Ju alt í einu skein þarna á rauða kallið, fundu þeir þar gullkeðjur þerlufestar og komust að, að u^ta var gröf einnar kóngsdótt- ^aginn eftir fundu Svíarnir að lU skágöng og er skemstfrá SeSja að þarna fundu þeir jt, lr bæði kóngs og drotningar. ndust þarna margir skraut- I)u og vopn, má einkuin til- nefna bikar einn mikinn úr skíru gulli með upphleyptum myndum af nautshöfðum, og gullker eitt með upphleyptum myndum af hnísum, kolkröbbum og kórölum. Um stærð gullbikarsins geta menn gert sér'í hugarlund er þeir heyi-a að I>vormál Iians er 22 cm. eða meira en yfir þrjá dálka þvera, í opnu í »Reykviking«. Ennfremur fundust silfurmunir og er álitið að bæði gull og silf- urmunirnir geti orðið gullsiniðnm fyrirmynd. Svíarnir lióldu áfram forn- greftrinum í Dendrá 1927 og fundust þá ýmsir merkir gripir, til dæinis mikið af bronsekerum Ilafa ekki enn fundist svó mörg bronseker á einum stað frá My- kenai-menningunni, sem þau er Svía'rnir fundu þarna í Dendrá. Foringi þessa vísindaleiðang- urs Svíanna í Dendrá var forn- fræðingurinn Axel Persson. Hef- ur liann ritað um þetta mjög fróðlega og skemtilega bók, sem er nýlega komin út í Stokkhólmi. Ef einhvern langar til að panta hana, þá heitir hún: Kungagraven i Dendrá (Ilöf.) A. W. Persson. (Kóstnaðarm.) Bonnier. ■ —XS><—----

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.