Reykvíkingur - 06.09.1928, Síða 5

Reykvíkingur - 06.09.1928, Síða 5
4S5 REYKVÍKINGUR rerra fyrir þá, sem eftir urðu 1 skipinu, og fóru aftur upp með ^)ví) Því peir voru vistalausir og ^lslausir. ----------- ^ekkirðu íslenzku jurtirnar? sem ekki pekkir algeng- Us^u íslenzku jurtirnar, fer á Garðabrúða (Valerana offieinalis). ha^ skemtun, pegar j 1111 tekur sér göngu út um Sann, pví i»að sem fyrir aug- l||^ "í ^ 1 br °er’ veia)ur sv0 “ikið fá- °tnara en pað, er hinum mætir, * ^ekkir jurtirnar. kess vegna u allir að pckkja algengustu tegundir jurta, er fyrir augun bera. Garðabrúðan er fögur jurt, sem blómgast í júlí og ágúst. Hún er stórvaxín; verður 32—80 cm. á hæð. Hún vex í frjóu blóm- lendi. Af rótinni er sterkur pefur. Hún er (eða var) notuð til lækninga.* Blómin eru Ijós- rauð, stundum nærri alveg hvít. Garðabrúðan er nokkuð rækt- uð til skrauts í görðum, bæði hér í Reykjavík, á Akureyri og víðar. En sjálfsáin er hún ekki nema á Suðurlandi. ■——«csse>---- — Hér liefur áður verið sagt frá 50 púsunda smálesta flot- kvínni, sem búin hcfur verið til í l'inglandi og toguð er til Singa- pore í tvennu lagi. Hún er nú kornin gegnum Suezskurðinn. Gjaldið fyrir að fara um skurð- inn var 6G80 sterlingspund, eða nær 150 pús. kr. Má af pessu marka hvað flutningskostnaður- inn muni verða allur. — Kaupstefnan í Fredericiu í Danmörku, sem haldin var úm miðjan ágústmánuð gekk betur en nokkur kaupstefna er par hefur verið lialdin áður, en petta var sú 20. í röðinni. *) Hún er kölluð augnarót:

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.