Reykvíkingur - 06.09.1928, Síða 8
488
REYKVÍKINGUR
Innan Barónsstígs
kaupa allir nýjan íisk
hjá
Hafliða Baldvissyni
Hveríisgötu 103. — Sími 1456.
Hví par er nýr fiskur altaf til
og saltfiskur líka
Til Lóu.
Aldrei man eg eftir að hafa
lesið aðra eins endemispvælu í
blaði, eins og greinina um karl-
menn, eftir Lóu, sem kom í síð-
asta Reykvíking. Og aldrei man
eg eftir að hafa séð aöra eins
íslenzku. Reyndar segir pessi
Lóa, að hún skrifi svona til pess
menn geti séð hvernig stúlkur
tali í Reykjavík, en eg held nú
það hafi 'verið af öðru. Pað er
blátt áfram 'af pví, að hún haíi
ekki kunnað að segja orðin á
óbjöguðu máli. Eg álít að [iað
sé til skammar fyrir þessa Lóu
og allar aðrar Lóur, að skrifa
aðra eins grein og þetta. Og þó
það eigi að kosta það, að Reyk-
víkingur vilji ekki taka þessa
grein, þá verð eg að segja, að
eg álít pað blaðinu til skammar,
og ritstjóra pess, að taka slíka
grein, sem greinina hennar Lóu.
Vona eg að purfa ekki að sjá
fleiri slíkar greinar í blaðinu.
Eg álít að greinin, sem Donna
Anna skrifaði, hafi bæði verið
góð og réttmæt. Hins vegar er
eg viss um, að pessi Dídí, sem
Lóa segir að sé vinkona sín, er
alls ekki til á jörðu hér. Við
erum ekki svo margar, sem er-
um kallaðar petta, að eg ekki
geti reiknað pað út. /
Með vinsemd og virðingu
Dídí.
-------------
Brúðguminn: (á brúðkaupsferð)
Væri pér ekki sama pó ég f*ri
upp í reykingasal?
Brúðurih: Til pess að reykja?
Brúðguminn: Nei, bara til pess
að finna dauðans leiðindin að
vera burtu frá pér, og komast i
sjöunda himin við að koma til
pín aftur.
Kenslukonan: Hvers vogna
kemurðu svona seint í skólann ?
Nonni: Af pví að ég a að
fara að eignast lítinn bróður.
Kenslukonan: Hvernig veistu
að pað er bróðir sem pú átt að
eignast?
Nonni: Af pví að pegar mainma
var veik seinast eignaðist ég litia
systir, en nú er pað pabbi som
er veikur.