Reykvíkingur - 06.09.1928, Blaðsíða 10

Reykvíkingur - 06.09.1928, Blaðsíða 10
500 BEYIVÍKIN0UR Oræfasveit. Frá náttúrunnar hendi er Ör- æfasveit ein aískektasta sveiliin á' landinu. Að norðan eru jöklarnir, sem tæplega fuglinin fljúgandt feryfir. Að sunnan brimbarin ströndin, ])ar sem úthafsbylgja Atlantshafs- ins alls staðar fellur óbrotin upp að landinu. En að austan og vestan eru eyðisandar margra mílna breið- ir, Skeiðarársandur að vestan — Lémagnúpssainidur sem Njála nefinir — en Breiðamerkursandur að austan — eyðiisandar, sem ill- fær jökulvötn renna um. Að vest- an Skeiðará og Núpsvötn, aö austan Jökulsá. i Ekn í þessari afskektu sveit hefir fólkið flestum öðrum sveitum fremur haldið öllum göðu 'kostwni sveitalífsins, og þó fylgst flest- um sveitum fremur með nútírna- menningunni. 1 Öræfum eru einir átta bælr. En fólkið þarna í sveitinini er þó um 200 qg það eru alls 26 heim- lili á þessum 8 bæjuim og af þeim eru nítján raflýst. Er nú raflýs- ing að einhverju leyti á 'öllum bæjum nema á Sandfelli. Fagurt og einkenn'ilegt er 'Jandslagið í Öræfum. Hæzta fjall landsins — Öræfajökull — gnæfir Reykingamenn vilia helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mixture, Glasgow--------— Capstan--------* Fást í öllum verzlunum. yfir sveitinni, en mesti skrLðjök- úll Norðurólfunnar — Skeiðarér' jökull — sígur fram milli fja**' anina rétt vestan við haina1- iSikógur er í Svínafelli, SkaftafeilL (mestur þar) og Sandfelli, suinstaðar ganga snió-skriðjöklí11 niður milli skógivaxiinna ása. Öræfi er viðburðarík sveit til forna. Á Svíinafelli bjó Flosi, og þangað kom Njáfl með sonum sínnm, Sigfússonnm og Kára, élla leið utan úr Landeyjum, að biðjé Hildigunnar Starkaðardóttur. Pangað kom Pangbrandur, og varð rneiira ágengt en víðasthvú1 aninarsstaðair, um kristniboð, PV1 Ffosi tök príms'igninigu, og he* að fylgja kristnum mönnuim a þingi. Pangað kom Höskuldm Hvítanesgoði og Hildigunnur 1 heiniboð til Flosa haustiö 1010. vildi Flosj þá fá Höskulcli bústað að Skaftafelli ,því fáleikar voru þá byrjaðir með honum og NjáN' sonum, en Höskuldur vildi ekkl-

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.