Reykvíkingur - 06.09.1928, Síða 12
502
REYKVIKINGUR
Gulu krumlurnar.
----- (Frh.)
4. kafli.
Málverkið.
Pær Deruise RyLands og Helena
fóru aö skoöa málverkastoíu 0!af.
van Nord. Hann var. einn af þess-
um nýitízku málurum, og fór Hel-
ena til [tess að hitta hanin fyrir
blaðið „Planet“, er hún vanin við.
Sá hún [tar stórt málverk er mjög
vakti athyglit hennar. Var [>að af
löngum og mjóum hel'li er búinn
var út með austurlenzku sniiðn
Voru tigrísdýrssk'inn ú gólíinu og
stór gyltur dreki.
Kynti málarimn Helenu Grikkja
að nafni Gianapolis; talaðii hann
rnikið við hana, og sagði að mál-
verkið mundi ekki vera hug-
myndaflúg eitt, heldur máiað eftir
einhverju sem væri til í Aust-
uriiöndum, í París, eða jafnvel í
Lundúnum. Ræddu [tau töiuvert
um þetta, en ekki komst ræðan
þó svo langt að hann byðist tiil
þess að sýna henn.i svona sal
eða hielli. En [regar þær Helena
og Denise Ryland fóru, þá
fylgdi Grikkinn þeim til dyra,
og lét hann þess getið, að þau
mundu að likindum hiittast ein-
hverntíma aftur. Ekki verður sagt
að Helenu hafi failið Grikkinin ai-
gerlega í geð, en hanm var afa'r
skrafhreyfinn og skemitilegur, en
hann lót ósþart í ljós hve mikið
Nef"
tóbak fáið þér bezt í
BRIS TOt*
Bankastræti
hánn dáðist að hentná og gerði
,á svo, eðliilegan hátt að ekki
hægt annað en að taka þvl
5. kafli.
Draumlundurinn.
Peir Gaston Max og Kui»l)Vr ^
'læknir hiittu þá Exel og s>'r ^
'Malpias í klúbbnum, og koni
sem kymtur var þeim senl j
Gaston frá París, svo vel úi' s'
fyrir borð, að hann varð s>r ^
Malpas samferða er ha'nn £e
heinileiðis. .,r
Eins og af tilviljun varð þa ^
að sir Brian bauð honu>u ^
með sér að reykja síðasta vl^x
inn en það var það sem
hafði hugsað sér áður. ,-g
Pegar þeir höfðu talast da >
við sagði Max: {,
„Hafið þér nokkurn tín>a
ið í Kína, sir Bnian?“
Sir Brian varð dálítið ^* * * S'^v0;
spurninguniniL, en svaraði ■ ^
„Já, ég hef um tíma verið ^
brezku sendisveitina í PekiW'