Reykvíkingur - 06.09.1928, Side 14

Reykvíkingur - 06.09.1928, Side 14
504 REYKVIKINGUR Réttu glerauguD fáið þið ef pið komið með gleraugna- receptin frá lækninum beint til Guðna Jónssonar, Austurstræti 1. E>vi hann hefur alt af til allar stærðir af peim, og hann er jafn sann gjam með verð á peim eins og öðru, sem hann selur. Munið að segJa petta kunningjum ykkar, pvi peir hafa ekki verra af pví. Sænskar fréttir. — í byrjun ágústmánaðar bar pað við að bifreiðarstjóri, sem kom að Fyllebro, skamt frá Halmstad, tók eftir pví að hand- riðið var brotið af brúnni oðru megin. Og pegar hanin gáði botur að sá hann að jiarna M bifreið iá hvol'fi í ánni Var pað Ford- bíll. Kallaði hann nú fólk til, og fundust pá prjú ILk i ánni, öll mikið límlest; voru pau af karl- manni og tveim konum. Seinna fanst fjórða líkið og var pað af karlmanni. Ko;m seinna fram að petta voru tvienn kaupmaninshjó'ri frá Málmey, er verið höfðu á sýn- ingunni í Jönköping, en höfðu nú verið á heimleið. Vay annar kaupmaðurinn 42 ára og átti einn 'son 8 ára, en hjinin var 36 ára og lætur eftir sig tvö börn. í bifreiðinnii hafði spurst til vegar ekki, all-langt parna frá, rétt fYrJr kl. 3 um nóttina, svo slysið ðe 1 orðið um 3-leytið. — Sex ára gömul stúl'ka 1 vika datt ofan i blómabeð- |,a"' var ekki nema hálfur metr'. bún rakst í gegn af glerpípu notúð hafði verið til PeS® binda blómin upp með. Henini uncliir eins ekið á bifreið á SP ^ ala, en hún var látin jiegar Pan” að kom. á heima 1 Teknis^á sem en er að var — Svíi einn, sem Ameríku hefir gefið Museet í Stokkhófmi kíki, John Ericsson, uppfininíngamaðú . inn frægi, hefir átt. 1 vinnu hjá Stokkhio'ÍmS'P°r" eru - I vmnu hja Stokkno'm13 (að borgarstjóra meðtölduml

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.