Reykvíkingur - 06.09.1928, Síða 15
REYKVIKINGUR
505
„SuniBa44
• er bezta ameríska Ijósaolían, sem til landsins flyzt.
'1034 nianns, [>ar af hálft þriðja
hundrað kvenmenn,
—' t Kalmar var haldinn fundur
28. ágúst til [ress að ræða um
tyiirkomulag nýrra póstfluigferðá
* Svíþjóð.
— Lögreglan í Málmey tók
höndum prjá menn, Nilsson kaup-
m3nn, Alm skrifstofumann og E.
v°n Essen barón og bar upp á
Þá að þeir hefðu stolið bifreið.
þótti [retta í fyrstu ótrúlegt, en
heir játuðu þetta upp á sig. Þeir
höfðu stolið bifreið, sem var 8000
hrónu vjrði, farið á henni í nokk-
hrra (d-aga skemtiferð, og að tok-
Um selt hana i borginni Mölle á
1Y50 kr. og hafði baróninu þá
bózt eiga hana, vera Ameríku-
Svii 0g heita Wiliis Svcnsson.
Al-m er jnaður þrítugur, en hinir
ei’u 25 ára. Þeir höfðu verið töliu-
vert kendir pegar þeir Xögðu út
a þessa glæpabraut.
Kcnnari s|>urði dreng, hvað 13
ysur kostuðu, ef hál-f önniur ýsa
hostaði 75 aura. Þetta gat dreng-
Urinn ekk-i- reiknað, svo kenmariinm
lót hanm vera einan sér á bekk,
að fást við dæmi þetta. Eftir all
langa stun-d spyr kenmarinn dreng-
in-n hvort hainm sé búimn að reikna
út hvað þessar þrettán ýsur kosti.
„Voru það ýsux?“ segir dreng-
ur „ja hvaða skrambi. Þá er ailur
útreiknimgurinm vitlaus hjá mér.
Því ég reiknaði út eftir þvi að
það hefði vedð stútungur!"
DAUF SKEMTUN.
Maður norðan af Akureyri kom
til Reykjavíkur i sumarfríin-u sér
til skcmtunar, og bjó hjá frænda
sínum.
Frændi ixans fór með hanm á
knatlspyrmukappleik, sem var af-
ar daufur: knötturimn var oftast
utan við völlinm. En Akureyring-
ur sat alian tímamin og h-orfði á
leikinm, og nefmdi ekki með eimu
orði að hann væri leiðiimiegur.
Þegar gengið var heim af veli-
inum, segir Reykví-ki'ngurimin:
„Jæja, hvað eigum við nú að gera
á morgun. þér til skemtunar?“
„Þú s-kalt ráða því alveg,
frændi,“ sagði Akureyringuriinm,
„en kamin ske við förum og horf-
um á einhverja jarðarför."