Reykvíkingur - 06.09.1928, Qupperneq 16
506
REYKVIKINGUR
Karlmenn.
rita'ö af Donnu önnu.
Sönn orö eru aldrei falteg, og
falleg or'ö aldrei sönn.
Ungfrú Lóa.
Eftir því sem ég kemst næst á
grein yðar í 15. tbl. Reykvíkings
aö vera vörn fyrir karlmenn,
gegn ónota grein mimni — er
þér svo nefnið —.
Pað er vel gert af yður að taka
málstað þeirra, og sérstaklega 'við-
eigandi þar sem þér standið í svo
mikiili þakklætisskuld við þá fyrir
fé það er þeir hafa eiitt i yður á
dansleikii, í kvikmyndahús, og á
veitimgahúsum. Ungfrú Lóa! Á-
lit mitt á karlmönnum hefir ekkert
vaxið við það að lesa grein yðar.
þvert á móti befir hún sanniað
mér margt, sem mér hefir áður
fundist ótrúlegt.
Ég þykist vita að þér hafið
ritað grein yðar i þeim tilgangi
að ég fengi séð hve góðgjarnir
karlmenn séu, og sérstaklega lít-
illátár.
Lóa, þér haldið þvi fram að
það sé ástæðulaust að finna að
við karlmenn, en ég veit að holl-
ari eru sanniindi beisk en sœlar
lygar. Lóa litila, þér hafið senni-
lega gert skyldu yðar eins og
vænta mátti af góðri stúlku. Og
þykir mér því leitt, að hryggja
yður með því að segja að mér
finst slæmt mál á greiin yðar. Og
myndi mér þykja tniður að tala
hvað þá að rita þannig, og þess
vegna alls ekki gera s'líkt að
gamni mínu.
Doiim Anm-
Hún: Ætlarðu líka að eilska
mig þegar ég er orðim gömúl?
Hann: Já — en hjartað mitt!
Pví ertu að spyrja að þessu, við
sem verðum skiJin löngu áður.
Frú ein í Kaupmannahöfn var
að tafa við íslenzkan útgerðar-
mann, sem hefir orð á sér fyrir
dugnað, en líka fyrir heimsku,
og spurði hanrn hverniig stæði á
því að fsfendingar, sem væru er-
lendis, hefðu yfii/rleitt meira orð
á sér fyrir að vera greiindir en
þeir, sem heiima væru kyrrir.
„Ég skal segja yður hvernig
stendur á þvi, frú mín,“ segir
maðurinn, „það er haldimn strang-
ué vörður og ekki leyft nema
gáfuðustu mörnnum að fara úr
landi.“
„Getur það verið?“ segir frú-
ini, „en hvemiig var þá farið að
„smúla“ yður úr landi?“
Stúlka kærði inann fyrir að
hann hefði kyst hana.