Reykvíkingur - 06.09.1928, Side 20

Reykvíkingur - 06.09.1928, Side 20
510 REYKVIKINGUR Den norske Amerikallnje. Hyagimi ferðamaður velur krókaminstu þægileguslu lCIwllld. og ódýrustu Frá Islandi til Amcriku fer hann þvi uni Bergen og þaðan með skip- um vorum. — Leitið upplýsinga hjá umboðsmanninum. Nic. Bjarnason, Rvík. Frh. írá bls. 503. klúbb nálægt Boulevard Beau- marchais." „Já, ég hef heyrt hans getið,“ sagði Malpas „það er í St Claude götu.“ „Já, pað er einmitt þar. Pekk- ið pér emhvern sem er meðlim- ur.“ „Ég var sjálfur meðlimur ineð- an ég var i Paris“ sagði sir Brialn og ruddi orðunum út úr sér eins og til pess að dylja að hann væri hálf feiminin við að segja petta. „Jæja, svo við erum pá líkir i pessu“ sagði Frakkinn. „Ég bölva peim degi' mest er á- kveðið var að ég færi til Peking" sagði hann „pví paÖ var í Pekiing að ég vandist á ópíumsnotkun. Ég ætlaði að gera lyfið að pjón mínum, en hef i pess stað orð'ið præll pess.“ „Hvað? Vilduð pér pá hætta ?" Sir Brian horfði í annað sitrn hissa á gest sinm. „Eruð pór í vafa um pað?“ „Já en góði sk Brian" kaliaði Frakkinn upp yfir sig, hann var nú búimin að ná sér- alveg aftur „ég lifi í raun og veru ekki nema í landi draumsóleyjarinnar. Hiö svokallaða raunveruiega líf er mér aðeins sikuggi. I prjá miánuði hef ég altaf pegar ég hef verið undii' áhrifum ópíums, hitt dásamJega Austurlanda-stúlku, en aldrei get ég munað í voku hvernig hún er, jpví pegar ég reyni að muna pað, kemur altaf slanga upp í huga minn.“ „Slanga!“ „Já, sfanga. En pegar ég hitti nana i lantfi Draumsóieyjariininar pá er hún forkunnar fögur, og

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.