Reykvíkingur - 06.09.1928, Side 22

Reykvíkingur - 06.09.1928, Side 22
512 REYKVIKINGUR Frh. frá bls. 509. kafbátur, en það sázt ógneini- lega, því fjarlægðin var um fimm sjómílur. En brátt sázt þó í kíki, að það var kafbátur, sem var þarna ofansjávar. Héidum við nú áfram leið'okk- ar eins og við hefðum ekki séð hann. Það lá nú fyrir að kafbát- urinn skyti okkur tundurdufli og að við yrðum sprengdir í 'loft upy, án þess að hafa haft nokk- uð tækifæri til þess að veirja ökkur. Um klukkan sjö sást far eftir tundurskeyti, sem nálgaðist okk- ur neðainsjávair, en við gerðum ekkert til þess að forðast það. En skeytið hitti okkur ekki og kaf- báturjnn kom upp og skaut kan- ónuskoti yfir skipið; merki uim að \ið ættum að stöðvafJ)að. Und- ir eins og kafbátsmenn voru bún- ir að skjóta skotinu, var bátn- um lokað, og hann látinn síga nokkuð, I auðsjáanlega i þeim til- gangi að vera viðbúnir að kafa ef við reyndum að renna okkur á kafbátinn. En við héldum okkur við „starfssíkrána“. Skipið var stöðv- að og gufu hleypt út, en þeir sem áttu að vera sikipshöfnin þutu tiil bátanna og settu þá útbyrðós og réru frá skipiintu. Til þess alt sýndist vera áriingulireið var einin báturinn látinn fara bara niður áð aftanverðu og skilið við hann þannig, en „sk>iipstjórinn“ hafð’i með sér í bátinn búr með út- stoppuðum páfagauk. Það átti ekki að láta aumingjanm drukkna! „Hr,æðsla“ skipshafnarinrar tókst svo vel, að Þjóðverjarnir ugðu ekki að sér og var kafbátunijnn kominn alveg upp og búiinn aö opna hierana, áður en bátarnir voru komnir mður hjá okkur. Það var auðséð að kafbátsmenn þðttust vissir um að alilir vaeru komnir úr skipinu, hinisvegar vildu þeir auðsjáanlega flýta sér. því þeir skutu nú á okkur og munaði miinstu að þeir hittu sikot- .færageymslu okkax. Káfbáturinn var nú um það hM 800 yards frá okkur*) og snéri þvert við okkur. Fjarlægðin var heldur meiri en ég hefði viljað. en ég þorði hinsvegar ekki aö bíða eftir því að hann skyti fJeirr skotum og ef tiil vill hitti skot' færabirgðarnar, svo ég gaf merk* Irað, er ákveðið h.afði verið að skyldi þýða að orustan aett'i að hefjast: Ég blés í hljóðprpu. Um leið og ég blés, kom brezki gunnfáninn í 1 jós v.íð sigluhún. hliðarniar duttu n.iður úr stýrús- vélarhúsinu og á þrem öðrurn stöðum duttu hlerar frá, og I®0 *) Það er viðllka og at steinbryggi unni og út í Örfirisey.

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.