Reykvíkingur - 06.09.1928, Síða 23

Reykvíkingur - 06.09.1928, Síða 23
REYKVIKINGUR 513 ekki n»ma nokkrar sökúnd- Ur frá [)vi ég blés, þar til farið 'ar skjóta á kafbátinn með jrremur tólfpunda-kúlu kanónum, lriðskotabyssu ,auk |)ess sem riff- "^kotunum riigndi náður yfir J^ennina á pijfari kafbátsins. Við ‘efðum tælt kafbátinn í svona b0tt skotmál, og þarna var hann 1111 ureð opnar þiljur, og menn fallbyssuna og áður en hann k^'ff lokað hlerum, vorum við a,lir að h^tta hann nokkrum f °tuni og hann fór hajgt og í kaf. Undir eins og liann 'ar koininn í kaf svo við höfð- J1,111 ekki lengur neiitt að miða á, °rum vjð liangað fúliri ferð er %fai> hafðj horfið í kaf. Pví |)ó V;issum að við hefðurn háitt vissum viö ekkert um hvort lnundi h,afa riðið honuni að við kann, Það fullu. , Þeear vió Þar vór um komurn á staðinn, Sem kafbáturinn fór niður, imðuni vjð út tveimur sprengj- ’ sem ætlaðar eru til Jiess að ;^Sta u kafbáta, og hér um bii 1 ^eið kou kafbáturinn upp á og straukst við skip okk- eartann ðr ö Um ieið. Skipið var enn |)á eru og var kafbáturinn ekki v^r ^ n°kkra metra frá okkn: fa:in/lílnr> ^eint framan við eimi Vssukja;tinn sÞuðj okkar, sem °n {• ^ann’ °° tiefur vist sjaid- ^yssu verið skotið á styttra færi. Við vörpuðum í þessu enn ])á tveimur kafspíengjum útbyrð- is, og sjórinn varð nú alþakinn olíu og smáspítum, en hvergi rar neitt lifandi að sjá. Við fengum seinna að vita að þessi kafbátur var U 68, og að við höfðum sökt honum áður en hann var kominn pangað sem honum var ætlað að starfa. Leos Janácek. — I siðasta mánuði lézt hið heims- fræga tékkneska tónskáfd Leos Janácek 74 ára að aldri. Af veríkum hans má nefna: „Reinerke Fuchs", „Giagoiekaja missa“ og fi, sem eru reyndar iítt kunn íslendingum. Hann var í mikiu áliti í ættlandi sínu og þektur um alian héini. Kínverji drepur tiu manns. Fyrir nokluu varð kipversluir dagiaunamaður í Kalifomiu óður og skaut tii dauða tíu manns, sem áttu sér einskis iills van. Eft- ir þetta flýði hann í stoinum bíi, en var veitt eftirför af lögregl- unni. Var þó ekki búið að hand- sama hann, þegar síðast fréttist.

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.