Reykvíkingur - 06.09.1928, Side 25

Reykvíkingur - 06.09.1928, Side 25
REYKVÍKINGUR 505 AHísiiar n ppslaiisar < öðrum verzlunum eu þeim, sem selja ódýra vöru og vand- aða, {)ví fólkið er fljótt að sjá livar bezt er að verzla, það er í búðum Silla & V-alda. Silli&Valdi Sími 2190 (Aðalslr. 10) Sími 129ö (Laugav. 43) Sími 1916 (Vesiurg.48) \ ——vvvvw Ií Haltur maður að nafni Luskombe reyndi að synda 1 Hrmarsund 12. ágúst. Lagði irT1'11 ^ 8i:að ensLu strönd- J1 Stundu fyrir miðnætti, og y ^di honum vélbátur. En eftir þes8StUnda sund’ kL 9 að morSni lja 8 ^g. gafst hann upp. Átti P tln Þá 5 sjómílur ófarnar til 1 l'akkiandsstranda. . frá\Maður að na,fni Drozzak j inarborg, sem svikið hefur fiek'1Ut^' Sullkróna út úr fyrir- kerj 1 Herlín, er hann var gjald- Hj ,Vlð’ hefur verið dæmdur í rs fugthúsvist fyrir pað. I dugóslavíu eru lögin nokk- uð gamaldags og réttarfarið. Ný- lega var ræningi sem náðist í, dæmdur í samtals 700 ára tugt- hús og auk dæmdur til lífláts tvisvar! Maðurinn skaut málinu til hæztaréttar, sem færði tugthús- hegninguna niður í ein 120 ár, en dæmdi í staðinn á hann 58 líflátshegningar. . ------------- Gesturinn: Pjónn! lJað voru tvær llugur í súpunni minni. Pjónninn: Ekki nema tvær? Pá hefur mér tekist að veiða pær næstum allar upp úr henni.

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.