Reykvíkingur - 06.09.1928, Page 27

Reykvíkingur - 06.09.1928, Page 27
REYKVIKINGUR 507 Leðurvörur allskonar, svo sem: kventösk- Ur og kvenveski, peninga- 'Juddur, seðlaveski, skjala- 'uöppur, handtöskur og ferða- ^öskur, er bezt að kaupa l>ar sein úrvalið er mest af peirn. Leðurvörudeild Hljófærahússins. stundar aðallega veiðina yí;Ul'a og hafði í fyrra 83 lisk- Sufuskip, en hitt félagið liefur uL<i nema 23 skip, en hefur ^tórar niðursuðuverksmiðjur og um alt Pýskaland. Félögin Súfu bæði 8% arð í fyrra. . 1 Finnlandi varð spreng- í vopnabúri 2. ágúst. Tveir °ruienn biðu bana en nokkrir Særðust. Tvser tvíburasystur, sem eru Sau;vaxnar frá fæðingu og heita aigrét og María Gibb, ætla nú n 'áta skera sig í sundur. Til- j nið er það, að Margrét er trú- °g ætlar að gifta sig ef hún 1 uf skurðinn. bær systur eru ‘ ára. Gigtin. Margir, sem þjást af gigt, draga of lengi að fara til læknis — draga það svo lengi, að batinn verður langtum sein- tækari en ella þyrfti, eða jafn- vel svo lengi, að þeir verða aldrei jafngóðir, þó þeir hefðu getað fengið fullan bata, ef þeir hefðu farið til læknis í tíma. Algengustu gigtartilfelli cru lunbago, sem er gigt í mjó- hrygg og um lendar, og ischias, sen, eru verkir í taug- inni, sem liggur ofan frá lend niður lærið að aftanverðu. Bezta aðferðin til þess að lækna þessa kvillá eru nudd- lækningar, ásamt ljósum, raf- magni og hitabökstrum, er fást hjá nuddlækni. Peir, sem þurfa á nudd- lækningum að halda, snúi sér til útlærðs nuddlæknis. S. Engilberts, nuddlæknir. Njálsg. 42. Altaf heima kl. 1—3. Peir, sem ekki geta komið á þeim tíma, hringi í síma 2042.

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.