Reykvíkingur - 06.09.1928, Page 29

Reykvíkingur - 06.09.1928, Page 29
REYKVÍKINGUR 509 ^j'íga þaðan til Nýfundnalands, Varð liam\ að láta ílugvélina Setjast á sjóinn, er hann var kominn 500 sjómílur áleiðis. y°ru menn um tíma mjög hrædd- b um aí'drif hans, þar til frétt- lst að gufuskipið »Minnewaska« kefði bjargað honum. 200,000 krónur til vísindaiðkana. Nýlega er látinn í Kaupmanna- ''öfn maður að nafni Emil Her- b°rg, 49 ára gamall. Iiann hef- Ur ánafnað eigur sínar Vísinda- íélaginu danska, og á að verja |)ví til þess að styrkja unga vís- lndamenn, einkum þó þá er iðka stjörnufræði og lífeðlisfræði. Herborg þessi fór ungur og adslaus til Ameríku, og vann |)ar margskonar erfiðisvinnu ^yrstu árin. Síðan fór hann að sVerzla í New York með norskar 'úðursuðuvörur, og rak þá at- vmnu í tuttugu ár. Pá seldi hann Verzlun sína og ílutti heim til anmerkur. ílíafði hann fengist lllest við vísindarannsóknir eftir að hann kom heim. jólalcytið í vetur fór hann • WSIII'HIWHWWWWWIWIWHI Plötur Fónar Nótur í ferðalag til Landsins Helga, en varð veikur í því ferðalagi, og kom veikur heim. Pað voru þó ekki þau veikindi sem leiddu hann til bana, heldur var það hjartaslag. Ilann sat í stól er hann fékk það og var þcgar dauður. -------------- — Uppskera í ICanada er í ár töluvert betri en meðaltal síðustu ára. Óskemd eintök af 1. tölu- blaði »Reykvíkings« eru keypt, á 50 aura á afgreiðslunni.

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.