Reykvíkingur - 06.09.1928, Page 30

Reykvíkingur - 06.09.1928, Page 30
510 REYKVIKINGUR Bezta cigarettan í 20 stk. pökkum, sem kosta 1 krónu er COnMANDER Vestminster Virginia cigarettur. Þær fást í öllum verzlunurn. Skipa-árekstur í Norðursjónum. Stórskipið »Otranto«, sern er eign Orient Steam var nm dag- inn á leið ineð 520 enska og ameríska f^rðamenn til Noregs, er það í Norðursjónum rakst á annað skip, pað var japanska gufuskipið »Kitano Maru« (sem er 20 pús. smál.). Skipin rákust beint faman á hvort annað, svo að stefni rakst á stefni. kegar áreksturinn varð voru ílestir farpegarnir á »0t- ranto« í matsalnum og var þar dillandi hljóðfærasláttur, en marg- ir duttu er áreksturinn varð. l’ustu allir farpegar pegar npp á pilfar með ópi og óhljóðum, en skipið var pá ekki skemt meira en pað, að pað gat liald- ið aftur til hafnar í Englandi. Enginn á »Okanto« meiddist, en einn japanski liásetinn slasaðisl svo illa, að hann lézt skömn"1 eftir að áreksturinn varð. Petta skeði 12 ágúst. ------»><-■> <«-- íslandsymnrinn Percy Grainaer gekk í heilagt lijónaband ágúst í Hollywood í Arneríku- Brúðurin var sænsk, Ella Viola Ström; hún er málari og rithof undur. Pau voru gefin saman < fagurlega skrýddu torgi og a'^ viðstöddum 22 pús manns. Percy Grainger er heimsfrmg ur píánósnillingur. •——-------------

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.