Reykvíkingur - 06.09.1928, Page 32
512
REYKVÍ.KINGUR _____________
Átián ára svefn föður sinn- sJ'álfur varð 'ia””
ekki hvað rainst undranai ob
°£ jafnframt hræddur.
drengur, sem f ær málið í flugvél.
Stúlka nokkur í Jóhannesar-
borg í Afríku, vaknaði fyrir
nokkru eftir 18 ára svefn. Kær-
asti hennar var myrtur árið
1910 og varð lienni svo raikið
um það, að hún lagðist í dá og
bjuggust læknar ekki við að
hún raknaði við aftur. Allan
þennan tíma varð að dæla fæðu
ofan í hana og var það afar-
inikil fyrirhöfn. Meðvitundina
iiefir liún ekki fengið fyllilega
enn, nema annað veifið og hún
talar slitrótt og lítt skiljanlega.
Búast menn pó við að hún nái
sér til fulls aftur.
Um líkt leyti og petta, kom
fyrir svipað atvik í New-York.
Drengur, sein hafði verið mál-
laus í inörg ár, fékk málið. aftur.
Foreldrar lians höfðu heyrt, að
það kæmi fyrir að menn, sem
hafa verið mállausir, fengju mál-
ið aftur, ef peim yrði bylt við
eittlivað. Sendu pau því strák
upp í flugvél, sem er notuð við
listflug. Uegar ílugvélin hafði
verið hálftíma uppi, kom hún
niður, og til mikillar undrunar
öllum sem á horfðu og heyrðu
þá kallaði strákur hástöfum á
-------------
Englendingi, sem ætlaði til
lands til þess að selja vörur,
sagt að hann yrði að látast veva
kaþólskur þar, því allir v#rU
ramkaþólskir þar í landi. Pegal
hann kom aftur var hann spuV'J'
ur hvernig hefði gengið að lat'
ast vera þetta.
»Afar illa. Peir trúðu ekki ap
ég væri kaþólskur og það ckkb
þó ég segði’þeim að faðir inulI)
hefði yerið prestur og móðir e1111
nunna«.
A: Pað er einkennilegt bvað
mér er ílt í fætinum. Bara a
það sé ekki neitt hættulegt-
B: Pú þarft ekki að vel'a
hræddur um að það sé 111,1
hættulegt. Petta er bara g1®1’
sem keinur með aldrinum.
A: Pú lieldur þá að það ke1111
bara af elli?
B: Já.
A: Pað skil jeg ekk ÞV1 f;, f
urnir á mér eru báðir Ja
gamlir.
Hólaprentsml&]an.