Reykvíkingur - 04.10.1928, Blaðsíða 3
REYKVIKINGUR
571
Ul'gi’ár, nema á baki, [>ar er hann
mógrár.
Jlann er djúpfiskur og botn-
fiskur, og liittist á 75—1200
*aðnia dýpi. Ilann étur stóra
'<ampalampa og önnur krabba-
[iað er álitiö að hann hrygni
1 haustin.
Heimkynni hans er nyrsti hluti
-^Uantshafs og syðsti hluti Is-
l|afsins. Hér við land hefur hann
aheins rekið einu sinni, svo menn
v'ti, pað var á Landeyjasandi
Sllmarið 1901. Tveim árum seinna
H"igúst nokkrir í botnvörpu á
*t3ór« (sem pá var danskt fiski-
'úúnsóknaskip); pað var suðaust-
'ú' af Vestmannaeyjam, á 250—
faðma dýpi. Tá fékst og einn
a lóð í Háfadjúpi, (líka suðaust-
af Vestmannaeyjum, ennær);
I>að var á tæplcga 200 faðma
<typi.
Hf langhalaættinni er önnur
t(‘gund, sem nefnd hefur verið
""arpi langhali, hér við land.
I a"" er heldur minni en hinn.
liafa aðeins fengist sex af-
lm"'H tegund hér, svo menn viti;
lm"' fengust á 100—150 faðma
H'Pi í Eyjafjarðarál, úti fyrir
‘ 'glufirði, í Skagafjarðardjúpi og
1 Hvalbakshalla.
Háðar langhalategundirnar má
sJá hér á safninu.
Plötur
stærstar birgðir á landinu og
meira úr að velja en nokkru
sinni áður.
Hlj ó ðf ærahúsið.
Stórt reikningsdæmi.
Islenzkur stúdent í Tíaup-
mannahöfn, Steindór Sigurðsson,
sonur Sigurðar Jónssonar skóla-
Stjóra hér í Reykjavík, er um
Jiessar mundir að reikna mynd-
arlegt reikningsdæmi.
Tað er sem sé gert ráð fyrir
pví, að hann verði 5 klukku-
stundir á hverjum degi að reikna
pað í næstu (i mánuðina og pað
pó hann noti öll hjálparmeðul,
sem hægt er að nota, svo sem
flötur og reikningsvélar.
En dæmi petta hið mikla, sem
Steindór er að reikna, er braut
smástirnisins Akkilles nr. 588, um
sólina, en hún hefur ekki verið
reiknuð út áður. Steindór hefur
athuganir á smástirni [lessu alt
frá 1915 að fara eftir.