Reykvíkingur - 04.10.1928, Blaðsíða 24

Reykvíkingur - 04.10.1928, Blaðsíða 24
608 REYKVIKINGUR M ff $j: \' ' ! Vitið þið það? í Englandi eru búnar ti‘1 600 miljónir nélla á ári. Hvað verður af öllum gömlu náluintum? Fyrstu vélarnar til þess að mæ á tímann ,með, voru vatnsklukkurn- ar svonefndu. Egyptar, Kínverjar, Grikkir og Rómverjar notuðu [>ær. Félag var stofnað 1905 í Lund- únum, af mönnum, sem lofuðu að læra bibilíuna a'la utanbókar. Það eru nú 40 þúsundir manna í þessu félagi Hæsta brú í.he'mi er járnbraut- arbrúin yiir gljúfur Zambesifljóts- ins, rétt fyrir neðan hinn fræga Viktoríu-foss. Hún er 400 fet fyrir ofan fljótið. Viðkvæmasti hluti líkamans er tungubroddurinn. Meðalmaður stígur 20 000 skief á dag. Maður, sem gengur á sauð- skinnsskóm, lyftir 6—7 smiáJest- um minna á dag en sá, sem geng- ur á „dönskum" skóm. Fræ tóbaksjurtarinnar eru svo lítil, að fingurbjörg af þeim væri nóg á allan Austurvöll. Kvenmaðurinin Barbam Utt- mann fann upp knipl. Hað \itr i Saxlandi árið 1561. — Alfons Spánarkonungur heíir undanfarið verið í heimsókn í Svíþjóð og í Daumörku. rí í :! f$ I: 1 / X — Ný flugvélategund var reyn(l um daginn í Frakklandi. I:*ð er Spánverji að nafni della Ciervft. sem hefur fundið hana upp- Ui'11 getur komið úr háalofti og íarlð beint njður á staðinn, sem hún ;l að setjast á, og risið í loft upP á langtum niinna svæði en venjU' legar flugvé'ar. Lika má Íí>rtl hœgt á þessari flugvél og la*a hana standa nær kyrra í loftimu. eins og kríu, sem er að athuga sílL. Hið fræga loftfar „ZepPelin greiíi", sem verið hiefur í soníð11111 undanfarið, er nú fullgert. U3® er búið að fara nokkiar reynslU' ferðir með 90 far[;ega og hefu1 gengið áigætlega. I>ví er ætlað að v'era i förum milJi Evrópu °# Ameríku. — Flugvél, sem fór um.N°rðl,r Síberíu frá Vladhostok tii E®nil1 grad, heíir ekki komið fram- 111111 hvarf einhvers staðlpr á leiðiu111 frá Wellenhöíða til mynnisins a Lenu-fljóti, og vita menn elílu h:\ort þeir sem í henni \roru eru lífs eða liðnir. — Á fundi járnbrautar skril' stofumanna í Englandi var san1' þykt áskorun á þingið að brcy1'1 almanakinu þannig, að 13 111311 uðir væru í árinu, og fjórar viku1 í hverjum, en dagurinn, sem 3 gengi almennur frídagur (nýjars diigur).

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.