Reykvíkingur - 04.10.1928, Blaðsíða 22

Reykvíkingur - 04.10.1928, Blaðsíða 22
606 reykvikingur kvenmanni, enda var (?«ð aldrei gert. Og hvaða heilsun ætli (>að sé svo sem að taka ofan ? Ekki nema eiinber hégómi. Pá voru kveðjurn- ar liérna í gam'a daga nokkuð beíri, (jví J>á heilsaði maður öll- um, sem maður þekti, með kossi, on kastaði kveðju á aðra, sem kailað var. Eg veit að það yrði auðYitað skrambi tafsamt að ga,nga upp LauigavegLnn, ef maður ætti að heilsa öllum stúlkum í hvert skifti, sern maður mætíi þeim, en mér fLnst að það ætti að vera nóg að gera það einu sinni á dag og að þær ættu að gera sig ánægðar með það, og mundi ég ekki gera það oftar en einu sinni þó þessi siðabót kæmist á. Hið rétta _.nafn mitt fylgir á lausu b.laði til ritstjórans, en undir þessar Jínur skrifa ég Skctllagrímur. — 1 Kaui mannahöín fafa verið haldnir hljómieikar með nýja hljóðfærinu, sem er í ætt við lof - skeytatæki. Ióað er leikið á það þannig, að það er fálrnað í iJoftið í kringum það, án þess að koma við það, og koma þá dásamlegir tónar, ólíkir hiljóðum allra ann- axia hljóðfæra. Frátílr fiá Bretlsadi. - — 109 manns voru veikir paratyphus í Lundújn|u|m í /m.iðji,lm september. 'Maður að nafni Tomersnii’ 30 ára að aldri, sem á heLmá ' Lundúnum, tapaði sér um dafT inn, þegar fátækrafulltrúi kom tilkynti honum, að styrkur sá, er hann hafði andanfarið, yrði lækk' aður. Greip hann vatnflösku senti af hendi í fátækrafulltrú' ann, og kom hún í síðuna á h°n' um. Af því fcerið var stutt, en flöskunni sent af afli, þá laskað' ist eitt rif í fátækrafulltrúanum- hyr.ir þetta var Tomerson I>esftl jdæmdur i 6 mánaða betitrnarhúsS' vinnu. Maðu.r einn í Leigh, að nafn' Walsh, var kærður fyrir illa með' ferð á konunni sinni, en kom ekki á tilsettum tíma (rnngað se,n hann átti að mæta fyrir dónian1' Hann fanst örendur heima hjá ser’ hafði Játið gasslöngu upp * s,&' — Prinzinn af Wales, brezki rfk' iserfinginn, var um miðjan síðast liðinn mánuð í Egyptalandi- — Fimm börn urðu mikið veik í Featherstone og dóu tvö þeirra- Voru líkin krufin, og kom Pa 1 Ijós að hér var - um áður óþekta veiki að ræða, sem bersýndega er mjög hættuleg þó hún sé ekk‘ mjög smitandi.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.