Reykvíkingur - 22.12.1928, Blaðsíða 1

Reykvíkingur - 22.12.1928, Blaðsíða 1
Reyk- vfkingur 31. tölublað Laugardaginn 22. des. 1928. Vitinn, sein kviknar á sjálfkrafa þegar dimmir, og sloknar á þegar aftur birtir. Allmargir af vitum okkar hafa þann merkilega útbúnað, að [>að kviknar og sloknar á þeim af sjálfu sér, ekki á vissum tíraa, heldur bara þegar dimmir eða birtir, og kviknar t. d. á vélum þessum þó um miðjan dag sé, ef kemur sólmyrkvi. Myndin hér að ofan er af Streytisvitanum, sem bygður var 1925. Petta 81. tbl. Reykvíkings er síðasta blaöið il árinu. Með 1. tbl. næsta árs hefst ný saga.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.