Reykvíkingur - 22.12.1928, Side 2

Reykvíkingur - 22.12.1928, Side 2
858 REYKVÍKINGUR Hjónatrygging er tvöföld trygging heiniilisins gegn einföldu gjaldi! „Andvaka“. Sími 1250. Atvik úr lífi Níels Finsen. Niels Finsen hinn frægi, sem var af íslenzkum ættum, en fæddur í Færeyjum, þjáðist mjög af vatnssýki, og varð oft að láta »tappa af« sér fleiri potta í einu. Fetta er gert á pann hátt, að málmdælu er stungið inn í kvið- arholið. Innan í legg dæluttnar er teinn eða nál, sem fyllir út 1 dælulegginn og nær ofurlítið fram fyrir hann, og sker pann- ig fyrir, svo dælan gengur greið- lega inn. Nálin er svo dregin út, pegar dælan er komin nógu langt inn í kviðinn, og getur pá vökvinn, sem dæla á burt, runnið hindrunarlaust. Finsen var ákaflega harð- ur, sérstaklega fyrsta veturinn, sem ljóslækningastofan starfaði. Nýjar ísl. plötur sungnar af Pétri Jónssyni komnar. Katrín Viðar Hlj óðf æraverzlun Lækjargötu 2. Sími 1815. Hin mikla vinna reyndi mjög á krafta hans, en hann lét ekki undan og hlífði sér hvergi. Pennan vetur varð hann að láta dæla sig fimm sinnura. Atburðurinn, sem nú skal sagt frá, skeði skömmu eftir að lækningastofan hafði verið fiutt í götu pá, er heitir Rosenvænget, en síminn hafði ekki verið sett- ur upp par ennpá. IJað átti að fara að »tappa af« Finsen, eins og svo oft áður. Dælunni hafði verið stungið inn í kviðarholið. En á andliti læknisins. póttist Finsen geta séð, að ekki mundi

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.