Reykvíkingur - 22.12.1928, Síða 3

Reykvíkingur - 22.12.1928, Síða 3
REYK VlKINGUft 859 Hentugar jólagjafir: Slifsi, Silkisvuntuefni, Ilmvötn og Sápur, V asaklú t akassar, Silkinærfatnadur, Handsnyrtingarkassar, Kventöskur, Silkitreflar. Verzlimin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. alt með feldu, [iví hann var á- kaflega kvíðafullur á svipinn. Finsen spurðj, hvað um vairi *‘ið vera, og sagði læknirinn hon- Urn pá, að handfangið hefði brotnað af dælunálinni, svo ann- aðhvort væri hún kyr í leggn- Uin, eða hún hefði farið inn í kviðarholið. Þetta voru ekki glæsilegar korfur. Hefði nálin farið inn í kvið- lfin, var óhjákvæmilegt að skei-a til pess að ná henni. En hvernig myndi pað tak- ast, með jafn báglegu Iieilsufari og Finsen átti við að búa? Sennilega yrði pað ómögulegt. l’að voru pessi vandræði, sem Finsen gat svo glögglega lesið í andliti læknisins, og konu sinnar, er parna var viðstödd. En hjálpin kom frá honum sjálfum. ' »Sendið pið undir eins til Fjöllistaskólans eða til Preis- lers, og náið í segulstál, kann- ske er nálin ekki komin alveg inn úr leggnum, og pá ætti að vera hægt að ná henni«.

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.