Reykvíkingur - 22.12.1928, Side 8

Reykvíkingur - 22.12.1928, Side 8
864 REYKVÍKINGUR Látið blómin bera jólakveðjur yfir hafíð. Sendid pantanir yðar strax, á blómaskeytuni til útlanda. lJór eigið rnarga fjarstadda vini, sem pér liugsið til, : og sem yður langar til að gleðja, ekki sízt fyrir jólin. Þeir : mundu veröa hissa og glaðir, ef þeir fengu hlómvönd með : nafnspjaldinu yðar heim til sín á jólakvöld. Við afgreiðum blóm um allan heim. Sendið pantanir yðar sem fyrst. Blómaverslunin „SÓLEY“. Bankastræti 14. Sími 587. iMMMMMÉUMMMMÉUÉtlHHÉUMIMMÉIÉIÉÉMMÉMÉÉiÉIÉIIÉIlÉÉiMIIMtMltMMÉIHÉÉÉMtlÉli Barnarúm og birkistólar rnargar tegundir. Húsgagnaverzlunin við Dómkirkjuna. »Nei, og þú ert að éta steikt egg. Pú, sem- sagðist ætla að spara svo voða mikið«. »Ég er líka að spara það sem ég get. Ég steiki til dæmis ekki eggin nema öðrumegin, til pess að spara eldivið«. »Er pað drengur eöa stúlka, sem pú hefur eignast?» »Ég hef ekki hugmynd um pað: ég veit bara að konan mín hefur ákveðið ag barnið heiti Óskar«. »Stutt pils gera pað að verk- um, að stúlkur virðast styttri«. »Já, en pau gera líka pað að verkum, að piltarnir virða pa3r lengur fyrir sér«. ---------------

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.