Reykvíkingur - 22.12.1928, Page 14
874
RBYKVlKHíaUR
Gulu krumlurnar.
----- (Frh.)
IX. kafli.
Miðnætti.
„Jæja,“ sagði Sowerby, þegar
hann kom inn til Dunbar yfir-
leynilögreglumanns. „Nú erum v ð
búnir að rannsaka alt grenið, og
hvergi nokkurs staðar er hægt að
finna neitt vörumerki. Það má J>ó
sjá að gerðir á tækjum jroim er
jrar eru af ameriskri gcrð. Eldci
cinu sinni á járnhliðunum fyrir
göngunum var merki að sjá; [)að
hafði verið á jreim, en hafði verið
meislað af. Svo j)að má sjá að
jreir hafa ætlað sér að vera við
öllu búnir.“
„Ekki skil ég hvernig [jeir hafa
farið að því að fá iðnaðarmenn til
þess að útbúa hellirinn, án þess
að neitt fréttist um hvað þeir
væru að gera.“
„Það hafa áreiðanlegga verið
útlendingar, Etem Hö-Pin hefir
vakað yfir á daginn, og séð um
að ekki hefði samneiti við neinn,
en á nóttunni hafa þeir uninið.
Það má sjá að hellarnir hafa
verið fullir af sandi og möl áður
en Kínverjarnir grófu þá út, og
enginn hefir vitað um þá áður.
Kínverjar hafa hlotið að fá vit-
neskju um þá úr einhverri gam-
alli bók eða af gömlum upp-
drætti. Og prestur, sem kom með
mér þarna niður, sagði að auðséö
væri að þetta væri forn kirkju-
kjallari.“
„En hvað funduð þið þama í
hellrunum, eða kjallaranum eða
hvað við nú eágum að kalla það.“
„Það fundust geysimiklar
byrgðar af ópíum og af haskish."
„Já, við vitum eiginlega flest
sem við þurfum að vita nema
«(
„Nema hvað?“
„Nema hver herra King er.“
„Skyldu líkin nokkurntíma reka
að landi?“ sagði Sowerby.
„Ja, hver veit. En við vitum
ekki einu sinni hvað margir voru
í Ibátnum, som sökk. En það er
bezt að þér komið með mér, So-
werby. Ég er nýbúinn að fá boð
frá dr. Kumberly. Frú Leroux .
„Er hún dáin?“
„Hún er að dauða komin og
búist við dauða hennar þá og
þegar, og dr. Kumberly segir að
það sé hugsanlegt að hún fái
meðvitund, rétt áður en hún and-
ist.“
„Já, og hún hlýtur að vita, hver
King var.“
Þeir Dunbar og Sowerby lögðu
nú af stað til Munsion House, til
híbýla Lctoux rithöfundar. En
þegar þeir komu þangað, þá voru
þar saman komin dr. Kumberly
og döttir hans Helena, ungfrúl
Rylands og Gaslon Max, hinn