Reykvíkingur - 22.12.1928, Qupperneq 17
REYKVlKINGUR
873
Hugvckja fyrir jölin.
Rað er geysilega mikill inunur á beztu og Iélegustu tegund-
unum af aldinum, hvort sem um epli, glóaldini, vínber eða
önnur aldini er að ræða. Af eplatré, sem vex hirðulaust
fást 7—10 kg. af eplum, sem varla eru æt, en af vel
hirtu tré af góðri tegund fást yfir 50 kg. Erlcndis er gerð-
ur geysilegur munur á góðum og lélegum tegundum og
verðmunur er par mjög mikill. En hér á íslandi hagar svo
til, að úrvals aldini, eru hlutfallslega lítið dýrari en lélegu
tegundirnar, af því ílutningsgjaldið er hið sama. IJað er
pví sjálfsagt að kaupa aðeins góðar tegundir af aldinum
og kaupa pær par, sem úrvalið er mest, en pað er í búð-
um Silla & Valda, sein að allra dómi hafa bczta ávexti á
boðstólum. Pað eru okki ávextir, heldur
góðir ávextir, sem eru sælgæti.
Silli&Valdi
Sími 2190 (Aðalstr. 10)
Sími 1298 (Laugav. 43)
Sími 1916 (Vesiurg. 48)
Iteykvíkingur, sem var stadd-
ur úti á landi, purfti að síma
«1 Akureyrar. Pegar hann borg-
aði símtalið sagði hann: »Hvaða
afskaplegt verð er petta. Fyrir
botta gæti maður í Reykjavík
símað alla leið til Helvítis«.
»Já, pað getur vel verið«,
sagði símamaðurinn, »en pið haf-
pað víst töluvert nær ykkur
e]1 við hér«.
Á.: Veiztu hvaða kostnaður
það er, sem rís bæði kvenfólki
og karlmönnum yíir höfuð?
B: Nei, hvaða kostnaður er
pað?
A: Pað er sá, sein fer fyrir
höfuðföt.
B: Pað skil ég ekki!
A: Skilurðu ekki, að hattur-
inn rís hærra en höfuðið.