Reykvíkingur - 22.12.1928, Side 19

Reykvíkingur - 22.12.1928, Side 19
REYKVÍKINGUR 875 Caimaiider tr orl, (rón á borðið! F*að er ekki sárt! Pegar Arria, kona rómverska borgarans Caecina Paetus, sá5 að hann hafði okki hugrekki til að reka hnííinn í brjóst sér (Claudíus keisari hafði dæmt hann til dauða), tók hún hnífinn, rak sig í gegn með honum, reif hann úr sárinu og rétti manni sfnum hann með þessum orðuin: »Paetus, það er ekki sárt!« — Paete, non dolet! »Onci, ekki beinlínis það«,svar- aði hinn, »en uppi í kvisther- berginu þarna er saumastúlka, hún vinnur frá morgni til kvölds, og ég hélt kannske að það væri ofurlítil uppörfun fyrir hana, að heyra spilað svona við og viö, þessvegna geri ég uú þetta«. Kærkomin jólagjöf er Fyrir aðra. Einu sinni heimsótti vinur danska skáldsins Paludan-Miiller hann. Hann stóð við gluggann ' á borðstofunni og henti pening- um að manni, sem stóð fyrir ut- an húsið og spilaði á lírukassa, og gerði feikna hávaða. »Ertu að uppörfa listinaV* spurði vinurinn. TTommóða úr Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirss. Laugaveg 13.

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.