Reykvíkingur - 22.12.1928, Side 20
87(3
REYKVIKINGUR
Fataeíni,
svört og uiislit,
Frakkaefni,
punn og I>ykk.
Buxnaefni,
röndótt — falleg.
Regnfrakkar,
sern fá almannalof.
Vandaðar vörur. Lágt verð.
G. Bjariason & Fjelístel.
Óvæginn leikur.
I Bandaríkjunum eru mcnn
mjög óvægnir. er freir leika
knattspyrnu — að því er virð-
ist. — Pað hafa sem sé ekki
færri en l'J manns vcrið drepnir
í þessuiu leik par í ár.
Dýrt rúm.
Um daginn var selt rúm á
uppboði, sem Madame Dubarry,
ástmey Lúðvigs fimtánda Frakka-
konungs, liafði átt og jafnan
sofið í, eftir að kunningsskapur
hennar við konung hófst. Rúmið
er gríðarstórt, og viðlíka breitt
og pað er langt. lJað fór á 211
púsund franka.
Ódýrt herskip.
Ástralía var byrjuð fyrir ófrið-
inn að koma sér upp herskipa-
Reykvíkirigur fæst:
hjá Snæbirni Jónssyni, Austurstr.
f
— Sigf. Eymundssyni, —
í tóbaksverzl. Bristolj Bankastr.
hjá Ársæli Árnasyni, Laugavegi.
— Arinb. Sveinbjarnarsyni, Lvg.
— Lúðvíg Hafliðasyni, Vest. 11.
— Bókav. Porst. Gíslas. Lækjarg.
— Guðm. Gamalíelss. Lækjarg.
í Konfektbúðinni, Laugav. 12.
- Konfektgerðinni, Vesturg. 29.
ílota, og átti moðal ajuiars beiti-
skip, er heitir Melbourne. En
herskip eru fljót að verða úrelt
nú á tímum, pví altaf er verið
að gera nýjar uppíinningar á
hernaðarsviðinu, og nú er Mel-
bourne úrelt, og var um daginn
selt á uppboði til niðurrifs, og
fór á 454 kr. 55 aura.
------»> <•> <—
NY EVA.
Drengur einn sex ára, fór í
kirkju með foreldrum sínum, og
heyrði par frásögnina um, hvern-
ig Eva var búin til úr rili
Adams.
Pennan sama dag var gildi
lieima hjá honum, og át hann
mjög mikið af sætindum, er
voru étin til ábætis. Nokkru
siðar sér mamma hans hann,