Reykvíkingur - 22.12.1928, Page 23

Reykvíkingur - 22.12.1928, Page 23
REYKVÍKINGUR 879 Allir rcykja Fíl i n n. ELEPHANT cigarettur eru ljúffengar og kaldar og fást alls staðar. við skuldað síðan Björnson borg- aði stúdentsskuldir sínar með »Sigrúnu á Sunnuhvoli*. Betta, að við höfuin sett okkur að skulda aldrei, hefur gert pað að verkurn, að við höfum orðið að bjargast við pað, sem fyrir hendi var. Við höfum æfinlega farið eftir pví. Ég man eftir pví pegar Einar var skírður, pá vorum við 12 við borðið, en liöfðum aðeins — eina rauðvíns- flösku til að skála með. Við vor- um beinlínis hrædd við að skulda, Björnson og ég. Mér var kent pað heima, að óborguð skuld væri sama og svik. ----—»>«><«——— SPARSEMI. Sigurður átti seglbát., og var oft búinn að ráðgera að bjóða Þórarni með sér út á hann. Éinn dag mætir hann Pórarni niður við Steinbryggju, og segir við hann, að nú sé bezt að peir fari út. á sjó að sigla, pví nú sé góður byr. En Pórarinn svar- ar pví, að í dag sé sér pað ekkí mögulegt. »i:Ivers vegna«, spurði Sigurð- ur, »hefurðu ekki tíma til pess?» »Jú, tima hef ég nógan«, sagði Pórarinn, »en ef ég á að segja pér satt, pá tími ég pví varla«. »Nú, heldurðu að pú eigir að borga fyrir að fara petta með mér?« spyr Sigurður. »Ja — borga og borga«, sagði Pórarinn, »ég veit, að ég á ekki að borga pér neítt, — en svo ég leyni pig engu, pá verð ég að segja pér, að mér var boðið inn á Ilótel ísland, og að ég át par 3 kr. 50 aura miðdags verð, og að ég vil ekki hætta á að missa hann, með pví að fara nú á sjó með pér«.

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.