Rödd verkalýðsins - 01.06.1930, Blaðsíða 4

Rödd verkalýðsins - 01.06.1930, Blaðsíða 4
RÖDD VERKALÍÐSINS Á Alþingishátidinni gefmr islensk alþýda rússi&eskri alþýdu dráttanrlel, ogf minnist þannig* 13 ára starfs ad því ad reisa riki jafnadarstefnunnar í landi verka- lýdsins, i sama mund og* íslenskir audmenn, stórbændur ©g- sosialdemokratar minnast ÍOOO ára kúgnnar á íslandi. Undir merki Lenins heldur hún áfram hröSum skrefum aö fullkomnun jafnaSarstefnunnar. ÞaS boSar lausn verkalýSs allra landa úr ánauS og ber hátt hinn rauSa fána heimsfriSarins fyrir sambandi jafnaSarmanna-lýS- velda um heim allan. ÞaS er skylda allra verkamanna og vina RáSstjórnarrikisins á íslandi, aS berjast eftir megni gegn lygum og rógi auSvaldsins og hinna smáborg- aralegu samherja þess, og verja RáS- stjórnarríkiS gegn öllum óvinum þess. Sú ákvörSun, aS senda samyrkju- búum RáSstjórnarríkisins dráttarvél- ar, hefir vakiS geisi áhuga og samtök um alla Evrópu og Ameríku. Drátt- arvélin ykkar frá íslandi mun verSa kröftugt svar viS framkomu borgara- stéttar ykkar gagnvart RáSstjórhar- ríkinu og um leiS öflug sönnun þess, aS vinir vorir á Islandi hafa ákveSiS aS treysta og styrkja bönd stéttar- meSvitundarinnar, sem tengja verka- menn og bændur RáSstjórnarríkisins viS íslenska verkamenn. Breskir vinir RáSstjórnar-Rúss- lands senda hugheilar bróSurkveSjur til allra íslenskra verkamanna og vina Ráðstjórnarríkisins á íslandi. ViS óskum ykkur velgengni í starfi ykkar og baráttu móti borgurum lands ykkar — óvinum RáSstjórnar- Rússlands. NiSur meS féndur Verkamanna- og j af naSarmanna-lýSveldisins! NiSur meS þá, er koma af staS stór- velda-styrjöldunum! Verjum RáSstjórnarríkiS! Lengi lifr alþjóSasamtök verka- manna! MeS bró'SurkveSju. f. h. „Vina RáSstjórnarlýSveldanna í Bretlandi". Thomas Bell. ritari. Verkalýíssamband Skipulagsbreyting á Alþýðuhreyfing- unni nauðsynleg. Á síSasta þingi AlþýSusambands íslands var meSal annars samþykt aö á næsta hausti skyldi haldiS sér- stakt verkalýSsþing, sem legSi drög aS því,. ef mögulegt væri, aS stofnaS yrSi sérstakt, óháS verkalýSssamlband — fagsamband. Af því hér er um aS ræSa all mikla skipulagsbreytingu á alþýSuhreyfingunni, skal fariS nokkrum orSum um fortíS AlþýSu- flokksins og starfsemi hans. AlþýSu- flokkurinn var stofnaSur, aS líkind- um meS þaS hvorttveggja fyrir aug- um, aS verSa pólitískur flokkur, — samkv. stefnuskránni — fyrir jafn- aSarmenn og svo kaupgjaldsbaráttu- samband verkalýSsins. ÞaS leyndi sér ekki þegar í byrjun aS stjórnmála- baráttan átti aS verSa hans aSal hlut- verk. Stjórnmálastefna hins unga flokks var almenningi hér, um þær mundir, gersamlega ókunn og þess vegna því auSveldara fyrir hina harSsnúnu borgarastétt, meS blaSastóli sínum og launuSum málþjónum, aS ófrægja hana svo og afskræma í augum al- þýSu aS nægilegt væri til aS hindra útbreiSsIu hennar fyrst um sinn, auk þess voru þá jafnaSarmenn mjög fá- ir og illa vopnum búnir til þess aS mæta því ofurefli blaða og annara pólitískra vígtóla sem andstæSing- arnir höfSu á aS skipa. Foringjar jafnaðarmanna voru fljótt kyntir allri alþýSu. landsins, af blöSum borg- aranna og þaS aS illu einu. Mest af því, sem alþýSa las um jafnaöarstefnuna, var í blöSum í- haldsins, útsent og uppspunniS til aS villa mönnum; sýn á þessum málum. Samtímis HfSi verkalýSurinn viS sultarkjör um alt land, sundraSur, átta- viltur og þekti ekki sinn vitjunartíma. Á þeim stöSum, þar sem stofnuS höfSu veriS verkalýSsfélög til aS berjast fyrir hækkuSu verkakaupi var venjulega örSugasta striSiS háS viS stéttabræSurna, sem ekki vildu ganga í félögin „af því aS þau voru póli- tísk" eins og þeir sögSu. Sannleikurinn var sá aS verkalýS- urinn átti sér engin allsherjarsamtök til þess aS berjast fyrir brýnustu hagsmunamálum sínum, hærri laun- um og bættum vinnuskilyrSum. Enn þá búa verkalýSssamtökin ís- lensku aS fyrstu gerS. Heill her verkamanna stendur utan viS sam- tökin. VíSa á landinu eru verkalýSs- félög, sem standa utan viS AlþýSu- sambandiS, og verSa aS standa ein og óstudd, hvert í sínum staS, aSeins fyrir þá sök aS þau sjá sér engan hag í aS ganga í AlþýöusambandiS, eins og þaS ér og hefir veriS. Nú er þaS ekki lengur „af því aS þaS er póli- tískt", heldur vegna þess einnig, aS mörg verkalýSsfélög vita aS pólitík AlþýSuflokksins gengur í meginat- riSum á sniS viS nauSsynjamál verka- lýðsins Eitt af tilfinnanlegustu afleiSing- um skipulagsleysis verkalýSssamtak- ann ey þaS hvaS kaupgjald víSsvegar um landiS, er afar mismunandi. ÞaS er algerlega óviSunandi aS þaS skuli vera helmings munur og jafnvel meira á tímakaupi verkamanna á hin- um ýmsu stöSum landsins viS sömu vinnu meS sama tilkostnaSi. Þetita getur ekki færst í lag nema meS öflugra og nánara sambandi í milli allra félaga landsins. Þegar í byrjun stigu íslenskir jafn- aSarmenn víxlspor, byrjuSu aS skjóta yfir markiS, 'leituSu langt yfir skamt" og fundu ekki verkalýSinn. I staS þess aS leggja meginþunga starfsorku sinnar í að byggja upp og skipuleggja harSsnúiS verkamanna- samlband, þar sem baráttan snerist fyrst og fremst um hin daglegu hags- n.'unamál alþýSu, kaupgjaldiS, lögSu þeir aSaláhersluna á stjórnmálastarf, sem Htinn árangur bar, var lengi fálmandi, en er nú orSiS aS smáborg- aralegu káki. Þessara mistaka geldur alþýSu- hreyfingin íslenska enn þann dag í dag. Hin ráSandi stefna innan AlþýSu- sambandsins hefir til þessa gengiS út á þaS, sem aSalstarf, aS útbreiSa innan sambandsins, mjög smáborg- aralega pólitík, en uppbygging og skipulagning kaupgjaldsbaráttunnar, sem vitanlega er hinn traustasti grundvöllur heilbrigSrar alþýSu- hreyfingar, hefir aS mestu leyti set- iS á hakanum. Saga alþýSuhreyfingarinnar hefir sannaS okkur þaS, aS stofnun óháSs verkamannasambands um land allt er r.auSsynlegt. HvaS líSur undirbúningi verka- lýSsþingsins í vörslum þeirra sem Al- þýSusambandiS fól þetta mál? Jón Rafnsson. Hvers mlnnast burgelsarnlr á AHilnglshátfðinni? flrers mlnnlst verkalýðurlnn? Mótmæli verkalýðsins. RÉTTUR i. og 2. heftir eru nýkomin út. AnnaS heftiS er minningarrit um þúsund ára ríki yfirstétta á íslandi. I ])ví eru þessar greinir: Náttfari, eftir Gunnar Benediktsson, Hvers er aS n.innast, eftir Einar Olgeirsson og Neistar uppreisnar úr þúsundáraríki alþýSukúgunar á íslandi. Allir eru skyldir aS fagna og vera glaSir á hátíSinni á Þingvöllum, ekk- ert andlit má bera hin minstu merki um óánægju. Þetta er súhátiSsemall- ir jafnt eiga aS fagna. AS taka sér verk í hönd þessa þrí-heilögu hátíS, er sama og aS gerast vargur í véum borgaranna. Alt skal fágaö og prýtt, ekkert skal verSa hinu þúsund ára „föSurlandi" til hneisu, þegar hinir tignu boSsgestir borgaranna ríSa í garS. HvaS stendur til? Hverjir hafa á- stæSu til aS fagna? Hverju fagna þeir ? Skattskyldar tekjur landsmanna em samtals 34—35 miljónir króna. 30% skattgjaldenda hafa y/% hinna skattskyldu tekna. 190 einstaklingar telja fram til tekjuskatts 2>lÁ miljón króna. Þeir sem halda því fram, aS hér sé enginn f átækur og enginn rík- ur ættu aS festa i minni aS TJ% af skattskyldum tekjum þjóSarinnar hafa ?—&% landsmanna. Skattskyldar eignir í landinu eru 100 miljónir. Einn þúsundasti hluti landsmanna (100 meenn) eiga 25 mil- jónir, þ. e. einn fjórSa af öllum skatt- skyldum eignum. ÞcS má ganga aS því vísu, aS þessar skýrslur gefi ekki rétta mynd af hinum raunverulega auSi, því skattgreiSendur stela meira eSa minna undan framtali. Enn frem- ur er þaft víst, aS rétt verSmæti eign- anna er miklu meira en fasteigna- matiS sýnir. Hér er því um miklu meira auSmagn aS ræSa. AuSmennirnir hafa ástæSu til aS fagna og gera sér glaSan dag. í helg- um eldmóSi syngja þeir: „Ó guS vors lands, ó lands vors guS!" Þeir eiga landiS. Þeir eiga guSinn. í þúsund ár hefir íslensk alþýSa lifaS viS allskonar harSrétti og hörm- ungar; háS tvísýna baráttu fyrir hínrií ömurlegu tilveru sinni; lifaS viS áþján og undirokun af hálfu ör- fárra erlendra og innlendra kúgara. í þúsund ár hefir Alþingi íslend- inga sett innsigli sitt á þetta svívirSi- lega athæfi. HvaS er þá hér um aS vera? Hefir þá nokkru verulegu veriS breytt til batnaSar á högum alþýSu? Hefir alþýöan nú loks, eftir þúsund ár náS rétti sínum, jafnaS hlut sinn? Er þetta sigurhátíö í því tilefni? At- hugum þaS nánar. 70% skattgjaldenda hafa undir þúsund krónum í skattskyldum tekj- um. Þar viS bætast þeir, sem engan skatt geta greitt og þeir, sem þyggja af hinu opinbera. Þetta er sveit ör- eiganna, meginþorri landsmanna. ÞaS er viSurkent af borgurunum sjálfum aS meSal fjölskylda í Reykja- vík þurfi 4000 króna árstekjur til aS geta lifaS. Hvernig á þá öll þessi ör- eigasveit aS framfleyta lífínu ? Hvern- ig eiga verkamennirnir i Reykjavík, sem fullvíst er aS ekki ná meiri árs- tekjum aS jafnaSi en 2000 krónum, aS halda lífinu í fjölskyldu sinni? Ekki nóg meS þetta. Ca. 90% af tekjum ríkissjóSs eru óbeinir skattar, sem beinlínis eru klipnir utan af' brauSi alþýSunnar og barna hennar. „HvaS er þá orSiS okkar starf" í þúsund ár? VerkalýSurinn tíl lands og sjáfar þrælar 10—16 stundir á sólarhring, baki brotnu, undir rikisfargi auS- borgaranna og uppsker aSeins vesælt og gleSi-snautt líf. Húsakynni hans eru víSa hreinræktaSar gróSrastíur berkla og úrkynjunar. Verkalýðsfélagið Baldur á ísafirSi hefir samþykt eftirfarandi tillögur: 1. VerkalýSsfélagiS Baldur mót- mælir harSlega þeirri ókurteisi, sem Sambandi sósíalistiskra RáSstjórnar- ríkja hefir veriS sýnd meS því, aS bjóSa því ekki aS senda fulltrúa á AlþingishátíSina, og skorar félagiS á AlþýSusambandiS, aS taka fulltrúa flokksins þegar í staS úr hátíSanefnd- inni. 2. VerkalýS'sfélagiS Baldur mót- mælir því harSlega, aS Island gangi í ÞjóSabandalagiS, og skorar á stjórn AlþýSusambandsins aS beita sér gegn því. FulltrúaráS verkalýðsfélaganna í Vestmannaeyjum hefir samþykt eft- irfarandi: FulltrúaráS verkalýSsfél. í Vest- mannaeyjum mótmælir því, aS ísland verSi selt í hendur ÞjóSabandalagsins og krefst þess, a'S fulltrúar AlþýSu- flokksins 'ljái ekki slíku hneyksli liS sitt. , Jafnframt vottar fulltrúaráSiS át- veislum yfirstéttanna í minningu um ])úsund ára kúgun fyrirlitningu sína. Auk þess hafa borist kröftug mót- mæli frá VerkalýSssambandi Norö- urlands. Þessi félög hafa gefið í traktorsjóð- inn, og tekið þannig afstöðu gegn alþingishátíð borgaranna: JafnaSarm.fél. Sparta, Verkam.fél. DagslDrún, Verkam.fél. DrífandiVest- manneyjum, Sjómannafél. Vestm.- eyja, JafnaSarmannafél. Vestm.eyja, Verkaiii.fél. Baldur, Isf., JafnaSarm.- fél. ísaf., Verkam.fél. Sigluf., Verka- kvennafél. Sigluf., JafnaSarm.fél. Sigluf., F. U. J. Siglui, F. U. J. Akureyri, Verkam.fél. Ak., Verkakv.- fél. Ak., JafnaSarm.fél. Ak. og fleiri félög víðsvegar um land. Auk þess hafa gefiS í frjálsum samskotum mörg hundruS alþýSumenn. AuSvaldsbústýran, landsstjórn og ])ing, efnir til gildis á Þingvöllum J930 til aS minnast þúsund ára þrælk- unar. HvaS er þessi minningarhátíS fyrir verkalýSinn? Þessi samfagnaSur inn- lendra auödrottna og erlendra mötu- nauta þeirra, sem þeir hafa boSiS til þessa (ó)hófs í hinni ósvífnu sigur- gleði kúgaranna ? Þúsund ára minning, þrældóms, þrauta og ánauSar. Hver borgar átveislur og vínveisl- ur arSræningjanna? Hver borgar blótveislur þessar, Mammoni til dýrS- ar? íslensk alþýSa. - HvaS fyllir hug og hjart'a yfir- ráSastéttanna á AlþingishátíSinni ? „ÆttjarSarást", Mammonssást. HvaS fyllir hug og hjarta stétt- vísrar alþýSu? Hatur. Hatur gegn kúgunarvaldi auSsins. Verkamaður. Stytting vmnudagsins — liækkað kaup. Á öndverSum vetri síSastliSnum var því hreyft í „Dagsbrún" aS nauS- syn bæri til, aS verkamannakaupiS yrSi hækkaS og þaS aS allmiklum mun. Komu þá einnig brátt fram raddir um þaS, aS eigi væri síSur þörf á ])ví aS stytta hinn óhæfilega langa vinnutíma viS höfniría og víSar. Voru þaS verkamenn er hófu máls á þessu. Var þessu máli tekiS mjög vel af félaginu og lofaSi nú stjórnin aS gera eitthvaS í málínu, þótt henni þætti ýms vandkvæSi á framkvæmdum. Nú iíSur á veturinn, oftast nær er stytting vinnu- dagsins á dagskrá, en aldrei var þaí5 rætt neitt aS ráSi og aldrei kem- ur stjórnin meS neina tillögu í mál- inu. LíSur svo fram í apríl aS ekkert er aS hafst. Þá er þaS á fundi í Dags- brún, aS á dagskrá er stytting vinnu- dagsins, eins og fyrr, og stjórnin ætlar aS salta þaS eins og fyrr, aS ungur og áhugasamur verkamaS- ur, Þorsteinn Pétursson (kommún- isti), kemur meS tillögu um aS unniS sé 'vi'S hafnarvinniu eins og aSra vinnu, frá kl. 7 aS morgni til kl. 6 að kveldi meS klukkutíma matar- hléi og 2 hálftíma kaffihléum; sömu- ltiSis hækki tímakaupiS úr 1,20 í 1,35 um kl.st. VaraformaSur Dagsbrúnar, Ólafur FriSriksson, er stýrSi fundi sagSist ekki bera upp þessa tillögu, þar eS stjórnin væri ekki búin aS gera sín- ar tillögur í málinu. Þa'S tjáSi ekki þótt verkamenn heimtuSu aS tillagan væri borin upp, fundarstjóri neitaSi og ]jar viS sat. Tæpum mánuSi seinna komu svo tillögur stjórnarinnar, er svo voru kallaSar. Fyrri tillagan var tillaga Þorsteins Péturssonar, þaS Ijreytt, aS einum eyri var bætt viS tímakaupiS, en kaup- takstinn átti aS ganga í gildi réttum mánuSi seinna en tillaga Þorsteins fór fram á. Seinni tillagan hljóSa'Si upp á styttri vinnutíma en lægra dagkaup. BáSar þessar tillögur voru lagSar undir allsherjar atkvæSagreiSslu í Dagsbrún. Tillaga Þorsteins var sam- þykt meS mjög miklum meirihluta. Þegar verkamenn höfSu þannig boriS tillögu sína fram til sigurs, sagSi varafórmaSur Dagsbrúnar, aS 1111 væri ])aS örSugasta eftir, og það væri aS koma verkamönnum í skiln- ing um þaS, hvaSa þýSingu stytting vinnutimans hefSi fyrir þá, og baS' hann ýmsa aS skrifa um þaS í Al- þýSublaöiS. UrSu sumir til þess, en öSrum fanst meiri þörf á aS skýra ]jaS fyrir ýmsum úr stjórninni. Ár- sæll SigurSsson, sem flestir verka- menn kannast viS aS dugnaSi síSan hann var i stjórn Dagsbrúnar, og sem hefir mikiS kynt sér verkalýSs- mál erlendis ritaSi eina grein um mál- iS. En honum varS sú skissa á, aS telja Þorstein Pétursson höfund aS þeirri tillögu er samþykkt var. Fyrir Jietta var honum neitaS um rúm í Alþ.bl. af varaformanni Dagsbrúnar. Nú ,var löll þessi kauphækkun og stytting vinnudagsins aS þakka broddunum í stjórn Dagsbrúnar, en ekki verkalýSnum sjálfum —; sá sem ekki vildi viSurkenna þaS, átti ekki aSgang aS bla'Si sem gefiS er út fyrir aura verkamanna. Verkamenn! ViS gleSjumst yfir þeim sigri er viS höfum unniS í vor, hann sýnir aS viS getum unniS stærri sigra ef viS einungis höfum hugfast aS bera fram kröfur okkar sjálfir — stjórnum málefnum vorum sjálfir. Trúin á samtök okkar losar okkur viS öll þau sníkjudýr, sem lifa af vínnu vorri og hugsjónum. Verkamaður. FélagsprontBmiðjan

x

Rödd verkalýðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rödd verkalýðsins
https://timarit.is/publication/856

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.