Neisti - 15.11.1979, Qupperneq 5

Neisti - 15.11.1979, Qupperneq 5
NEISTI 5 Flokkurinn sem ætlaði að nota slagorðið stétt með stétt varð að hætta við það vegna þess að í efstu 6 sætin í Rvík voru lögfræðingar og heildsali. Verkalýðsforingamir féllu og áttu ekki upp á pallborðið hjá yfirstéttarfólkinu í Rvík. Gegn sundruðum vinstri flokkum var hitt slagorðið. Nú er vitað að Sjálfstæðisflokkur- inn samanstendur af mörgum smáflokkum t.d. Geirsarmi, Gunnarsarmi, Albertsarmi, verkalýðsarmi, sólnessarmi, Haukdalsarmi, Ellertsarmi, og svona mætti lengi telja. Ekki er það nú fýsilegt að kjósa þessi flokksbrot yfir sig í næstu kosningum. Sjálfstæðismenn sem töldu sig standa með pálmann í höndunum hafa misst niður um sig buxumnar fyrir framan al- þjóð. Rolf Johansen & Bogi og bnmabótagjöldin Það er staðreynd, hvað sem Bogi Sigurbjömsson segir sífellt í Einherja að iðngjöld bmna- trygginga í Siglufirði hafa stöð- ugt verið að lækka fyrir atbeina bæjarstjómarinnar, eins og eftir farandi tafla sýnir, svo tvö dæmi séu nefnd. TIMBURHÚS eldvarið: 1972, taxti: l,80%c 15. okt. 1973 25% lækkun taxti: l,35%c 15. okt. 1977 lækkun v/ hita- veitu 10% taxti: 22%o 15. okt. 1978 20% lækkun taxti: 0.98%c 15. okt. 1979 skv. samkomul. við Siglufjarðarkaupst. taxti: 0,62%o STEINHÚS, efsta platan ekki steypt: 1972 taxti: l,00%c 15. okt. 1973 25% lækkun, taxti: 0,75 %o Að loknu prófkjöri framh. af síðu 3 Alþýðubandalagið rígheldur t.d. í alla þá hundgömlu þætti efnahagslífsins, sem beinlínis gera það að verkum, að hér ríkir óðaverðbólga. Þar virðist engu mega breyta. Argari íhaldsflokk en Alþýðubanda- lagið hafa menn ekki völ á að kjósa, þegar á þetta er litið. Skipulagshyggja og áætlunar- gerð virðist einnig eitur í bein- jim þeirra. Það má ekki leggja til atlögu við verðbólguna með skipulegum hætti að þeirra dómi. Þar ætti að ríkja henti- stefna að þeirra vilja. Þetta er skammsýni og hugleysi, sem annars er einkenni hægri flokka. Öll þeirra vinstri mennska reyndist gaspur eitt, þegar verkin áttu að tala. Sjálfstæðismenn hafa að stómm hluta tekið upp stefnu Alþýðuflokksins og að því leyti er í henni einhver glóra. Hins vegar ýkja þeir hana og af- skræma á þann hátt að af mundi leiða kollsteypu efna- hagslífsins. Yfirboð þeirra eru óábyrg og stefna að hrikalegri kjaraskerðingu. Þessi svokall- aða leiftursókn gegn verðbólgu er öllu fremur óðagot og ekkert annað. Einn af yngri spámönnum Framsóknarmanna nefndi líð- andi áratug Framsóknarára- tuginn. Hann átti þar væntan- 15. okt. 1977 lækkun v/hita- veitu 10%, taxti: 0,68%o 15. okt. 1978 20% lækkun, taxti: 0,54%c 15. okt. 1979 skv. samkomul. við Siglufjarðarkaupst. taxti: 0,26%c Fyrir tveimur árum flutti forseti bæjarstjómar tillögu í bæjarstjórninni um lækkun ið- gjalda vegna tilkomu hitaveitu í hús og var það gert, og er enn að gerast. S.l. sumar samdi bæjarstjór- inn við Brunabótafélag íslands um 20% lækkun brunabótaið- gjalda og voru þeir samningar hagkvæmari en Samvinnu- tryggingar höfðu boðið áður en samningar þessir tókust. Öll skrif Boga Sigurbjörns- sonar að undanfömu í Einherja um þessi mál eru þess eðlis að þau verða honum ekki til sóma eða frægðarauka, eða ber að líta þannig á Samvinnutrygg- ingar hér á staðnum að þær séu einhver séreign framsóknar- manna eða Framsóknarfélags Siglufjarðar, eða er hér um sameiginlegan rekstur að ræða, hjá þessum aðilum sem eru með skrifstofur sínar á sama stað og nota m.a. sama síma. 7súÚ3níngsmennS"íístans EigumnútiE Rauðar flauelsbuxur Rauðar skyrtur £ Rauðar nærbuxur V Rauð bindi 'f'j , Rauða sokka , Ýmsar fleiri flikur i rauöu. Vlö þökkum af alhug auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför eiginmanns, fööur, tengdafööur, afa og langafa, EINAR8 Á8QRÍMSSONAR Grundargötu 9, 8lglufiröi. Dórothea Jónadóttir, Ásgrfmur Einaraaon, Jón Einarsaon, Áata Elnaradóttir,' Guölaug Einarsdóttir, Solveig Einarsdóttir, Brynjar Einarsaon, Stalla Einaradóttir, Guörún V. Hallgrímsdóttir, Páll Gunnólfsson, Helgi Einarsson, Guörún Ólafsdóttir, Páll Gunnlaugsson barnabörn og barnabarnabörn. „Margar vinnslustöðvar framfu þvi ab hækka lónsfjórhlutfall, lengja lónstimann og fjölga lóns- hæfum verkefnum. Lón vegna kaupa ó fiskvinnslu- vélum, hagræöingar vinnslurósa, eftirlitskerfa og stýribilnaöar hækka Ur 60% i 75%. Hómarkslónstími vegna frysti- vélakaupa og tilkaupa ó vélum til fiskmjölsvinnslu lengist Ur 5 ór- um I 7-10 ór. Sérstaklega er tekiö fram aö lón til byggingaframkvæmda nói til endurbóta jafnt og til nýbygg- inga en lónshlutfall og lónstlmi eru óbreytt fró þvi sem var. Minnkað við útgerðina Aukning til vinnslunnar Kjartan sagöi, aö til þess aö sinna þessu þyrfti aö.koma tU af síðu 4 aukiö fjórmagn i Fiskveiöasjóö, en jafnframt væristefnt aöþvi aö beina lónsfé sjóösins i meira mæli fró útgerö f fiskvinnslu. Hingaö til heföi Fiskveiöasjóö- ur lónaö um 10-20% af fé sfnu til fiskvinnslu, en 80-90% til Utgerð- ar. Hann taldi, aö þessar greinar ættu aö sitja viö sama borö og helst ætti dæmiö aö snUast viö. A fúndinum kom fram, aö ó ór- inu 1978 heföi Fiskveiöasjóöur lónaö alls um 9,3 milljaröa en þar af heföu rúmir 2 milljaröar fariö til fiskvinnslu. I ór lánaöi sjóöurinn um 13 milljaröa, en nokkru stærri hluta til fiskvinnslu en óöur eöa um 3 milljaröa. lega við framsókn verðbólg- unnar, sem aldrei hefur verið meiri eða geigvænlegri en þennan áratug og enginn ber meiri ábyrgð á en einmitt Framsóknarflokkurinn. Hins vegar ber að virða, að Fram- sóknarmenn hafa tekið upp hanzkann með Alþ.flokknum í efnahagsmálum, þótt þeir hafi verið anzi svifaseinir stundum. M.a.s. landbúnaðarstefna þeirra virðist loks ætla að stefna í rétta átt. Við gengum úr stjóm þegar semingur Framsóknarmanna og þvergirðingsháttur Alþýðu- bandalagsins bauð aðeins upp á stöðnun. Við viljum sjá árangur og við munum ganga úr hverri þeirri ríkisstjóm, sem ekki hef- ur dug og þor til að takast á við málin. Að lokrium lýðræðisleg- um prófkjörum standá Al- þýðuflokksmenn einhuga sam- an um stefnu, sem vísar veginn til úrræða, sem duga. Fjárfestingamál framh. af siðu 6 þar af leiðandi minnkandi hlutfall til báta og togaraflot- ans, sem er þegar í góðri stærð miðað við veiðigetu og leyfilegt aflamagn. Á tímum afla- og veiðitakmarkana er mikilvægt að sá afli sem á land kemur sé vel nýttur. Það er eftirtektarvert að nágrannaþjóðir okkar ná mun meiri framleiðni og betri nýtingu á hráefninu en við ger- um. Fjárfesting í vinnsluþætt- inum er því fjárfesting sem borgar sig margfalt þegar fram í sækir. Raunvaxtastefna Alþýðu- flokksins tryggir fjárfestingar á traustum grundvelli, en ekki fjáraustur í vitleysu. Slagorð Sjálfstæðis- flokksins

x

Neisti

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.