Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1930, Síða 6

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1930, Síða 6
64 LJÖSM.EÐKABLAÐIÐ l>rigt er. Konan verður oft þróttlitil og kvarlar um mæði og hjartslált. Fær yfirleitt einkenni lil blóðleysis, og er sýnilega föl. Legið getur vel verið hnefastórt, og meira > en það, án þess að þreil'anlegt sc uni líl'ið. En með því að þreifa jafnframt uin leggöngin finst fyrir hnútunum i leginu. Til hvaða ráða skal gripa þegar svona ástatt hjá kon- unni? Stundum er notað seeale við blóðmissinum cinsam- iill eða ineð járni með nokkrum árangri. Eii ef það rlugar ckki, og nauðsvn ber lil að stöðva blóðlátin, er um Ivent að velja: uppskurð eða geislalækning. Skurðlækn- irinn gerir holskurð, og ncmur hurlu meinið einsamalt, eða legbotn og legbol, og er það algengara. Tessi aðgerð hepnast oft ágætlega. En auðvitað er holskurðir ætíð á- hættusamir, og sumar konur ekki vel unclir uppskurð Jiúnar, vegna mikils og langvarandi Iilóðinissis. Þess vegna vísa skurðkeknar mörgum þessara sjúklinga til ^ geislakeknanna. rilgangur g e i s 1 a I æ k n i n g a n n a er að stöðva blóð- látin. Konan kemsl þá í svipað ástand og þegar tiðir hætta með eðlilegu móti, fyrir aldurs sakir. Venjulega er hat- inn fenginn, þegar hlæðingar hætta. Virðist meinlaust, |)ó11 ekki dragi mjög úr sjálfum hnúlunum, nema þeir sjeu svo slórir, að (il greina komi þrýstingur á önnur lif- færi i liolinu, 1. d. hlöðru eða þarma. Það eru röntgen- eða radium-geislar, sem geta liaft áhrif á blæðingarnar, og eru það frekar eggjakerfin, held- ur en legið eða meinin, sem næm eru gagnvarl geislunum. Höntgen- og radíum-geislar hafa einmitt mikil áhrif á æxlunarfæri karla og kvenna, 1>. e. a. s. eisluu og eggja- kerfin. Æxlunarkirllar þessir rýrna og visna af völdum geislanna. Þess vegna var það næsta algengt fyr á árum, > áður en rönlgenlækniunun lærðist að verja sig gegn geisl- nnuni, að hjónabönd geislalæknanna voru barnlaus. Starf f

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.