Ljósmæðrablaðið - 01.11.1930, Side 8
LJ OSMÆÐk ABLAÐIÐ
(i(j
meinið er oft vi5 legopið eða í legliálsinum. Þessi mein
eru mjög illkynja. Vægari eru aftur á móti ineinsemd-
irnar í legbol eða -botni.
Ivrabbameinin eru sjaldan stór, jiegar Jiau fara að gera
vart við sig, með blæðing og klæðaföllum. Það er vegna
þess, að venjulega kemur mjög fljótt sár á meinið. Úr
sárinu rcnnur svo blóð eða blóðug vilsa, sem konan verð-
ur vör við. Aftur á móti er krabbameinið oft
o g e i n a 11 a 1 v e g þrflutalaust, þ a n g a ð l i 1
s j ú k d ó m u r i n n e r k o m i n n á bærrasti g. Að
vissu leyti cr þetta Jiægilegt. Kn óbcppilegt að Jrvi leyti,
að konan dregur J)á að leita sér bjálpar. Fjöldi kvenna
er svo fránnmalega kærulítill um blæðingar og klæða-
föll. Konan leitar venjulega fyrst læknis, Jie.gar þjáning-
arnar fara að gera vart við sig. En þá er oftast allt um
seinan, vegna þess að Jijáningarnar eru einkenni Jiess,
að meinið sé nú v a x i ð ú t ú r 1 e g i n u — imi í holið.
Þarna er einmitt einkenni illkynja meinsemdar. Vöðva-
æxlið er góðkynja mein. Það beldur sér við legið, og
vex ekki inn í nálæg líffæri. Krabbameinið aftur á móti
hefir háttu illkynja meina, sem vaxa út úr Jiví liffæri,
Jiar sem það á upptök sín, t. d. úr leginu inn í holið,
og þaðan i endajiarm eða blöðruna. Og ekki nóg með
það, meinið getur borist um allan líkamann, með vessa-
æðum, og sesl Jiar að, I. d. í beinurn eða öðrum líffær-
um (,,metastaser“). Þarna skilur góðkvnja og illkvnja
mein. —
Hvað finsl nú við athugun á leginu? Ef meinið er við
legop eða neðsl í legbálsi, má sjá það eða Jnikla með
fingri ,iim leggöngin. Ef Jiað er ofar, getur verið erfitt
að átta sig á þvi. Ofl þarf að skafa legholið, og skoða
það, sem úl. skefst, í smásjá, lil þess að fá vissit um eðli
meinsins. Gaumgæfilega þarf að alliuga hvorl nokkur
Iiarður strengur finst í holinu, út lil lifiðar frá leginu.
Ef svo er ,er meinið vaxið úl fyrir legið, og er Jiá ill í efni.
Um tvent er að gera — annaðhvort skurð og Jiarf